Hjálp með Nero 5.5


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp með Nero 5.5

Pósturaf Snorrmund » Fim 22. Jan 2004 23:18

´Hæ ég var að setja skrifarann upp og allt virkar bara fínt en þegar ég vel "fileana" sem ég ætla að skrifa þá skrifar hún ekkert býr bara til cd-image(nrg). hvernig get ég skrifað án þess að þurfa að gera þessi img. ?




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 24. Jan 2004 00:36

og ef ég reyni að skkrifa imgið þá spyr það mig um að gera annað img :? en það virkar fínnt að skrifa á hann tónlist t.d. með media player, getiði sagt mér hvaða stilling þetta er ef etta er stilling að pirra þetta eða veita mér ráð um gott skrififorrit.




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Lau 24. Jan 2004 01:01

gerðist fyrir mig, reinstallaði bara nero og það virkaði


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Lau 24. Jan 2004 04:43

Veldur "Recorder" og svo "Choose Recorder" eða ctrl+r, þá áttu að geta valið hvaða brennara þú ert að nota, annaðhvort geislaskrifarann eða Image recorder, sem býr bara til image fæla.




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 24. Jan 2004 12:50

arr!! ég er svo mikill newb! :) ég keypti skrifara sem virkaði ekki svo ég senti hann aftur til bt og þegar maðurinn var búinn að gera við hann þá var hann að fara að senda skrifarann til baka en þegar hann var að keyra með pakkann út á pósthús þá stoppaði hann einhverstaðar og það var stolið skrifaranum ásamt fleiru úr bílnum :lol: kmr það!! svo ég fékk nýjann þenann sem ég er með en ég gleymdi að uninstalla gamla forritunum sem kom bundled :) og setja hitt inn. þannig að þetta er allt gott og gilt núna :)



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Lau 24. Jan 2004 16:46

Haha! stolið úr bílnum?
Djös glæpamenn... :P


Damien

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Lau 24. Jan 2004 17:56

Vill einhver kaupa ódýrann geislaskrifara... lítið sem ekkert notaður :wink:



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 24. Jan 2004 18:00

Hefur hann einhvern tímann komið nálægt uppblásnu kindinni?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Lau 24. Jan 2004 18:02

*hóst* No comment :twisted:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Jan 2004 18:03

Ég horfi ekki á vaktina sömu augum eftir að ég sá kyndina :lol:




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 24. Jan 2004 19:22

whaaaaaaaat!? hvaða kinD :S en þarna já honum var stolið þessvegna var hann svona lengi í viðgerð þegar við hringdum og spurðum þá spurði yfirmaðurinn þarna strákinn um skrifarann hann hafði ekkert þorað að segja yfirmanni sínum þetta What a pussy! :lol: