Fjarstýring fyrir tölvur .........


Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fjarstýring fyrir tölvur .........

Pósturaf Zaphod » Sun 28. Des 2003 22:16

ég er að setja saman svona media vél . Sem verður tengt við TV og myndi helst vilja losna við að stjórna henni með lyklaborði og mús .


Eru til einhverjar fjarstýringar sem svona standalone ekki þeas með einhverju skjákorti ?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 29. Des 2003 15:58

þú þræðir bara USB kapal undir parketið og tebgir svo MS Strategic commander við og hefur hann alltaf áfastan við þinn lazy-boy, þá geturðu stýrt öllu með þessu, skipt um sjónvarpstöðvar, tekið upp, skipt um tónlist og myndbönd osfv án þess að standa upp eða snerta önnur stjórntæki og þarft aldrei að skipta um batterý. Veit ég næ ekki að sannfæra neinn frekar en fyrri dagin um þetta en þetta eru allavega bestu kaupin.




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 29. Des 2003 18:00

Er þæginlegt að stjórna windows með þessu hef séð myndir af þessu og þetta virðist vera mús með Extra magni af tökkum .


Veit ekkert hvernig þetta virkar :oops:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 29. Des 2003 20:47

Zaphod skrifaði:Er þæginlegt að stjórna windows með þessu hef séð myndir af þessu og þetta virðist vera mús með Extra magni af tökkum .


Veit ekkert hvernig þetta virkar :oops:

nei, ekki alveg.
þetta er jú í laginu einsog mús, en þú getur ekki hreyft þetta til einsog mús. Þetta er í raun lyklaborð með slatta af tökkum í laginu einsog mús




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 29. Des 2003 20:52

En er ekkert á henni sem ég get notað til stýra músarbendlinum .


Eða bara forritar maður hvern takka til að gera eitthvað sérstakt.?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 30. Des 2003 09:22

zap nei þú verður að gera þín eigin menu kerfi og macro ef þú vilt hafa þetta fullkomið en þá hefurðu það að þetta virkar með bókstaflega öllu, meðan þessar media fjarstýringar ráða í flestum tilfellum bara við örfá forrit. en ef þú ert að hugsa um að redda þér svona þá verðuru að drífa í því þar sem það er löngu hætt að framleiða þetta, þar sem þeir gerðu þau mistök að auglýsa þetta fyrir leiki en ekki bara daglega notkun.



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Þri 30. Des 2003 14:28

fá sér bara lyklaborð með mús byggt inn í...það væri vesenfree og þæginlegt




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 30. Des 2003 17:09

IceDev , of fyrirferðamikið og vill frekar einfalda fjarstýringu.


Eina sem hún að þarf að vera fær um er opna start menu og opna foldera þar ........

Síðan ef ég þarf að gera eitthvað meira þá er það remote desktop .....


IceCaveman , geturu komið dæmi hvernig þú notar þetta ?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 30. Des 2003 17:22

http://www.truelaunchbar.com/deskgallery/images/32.jpg ég get stjórnað t.d. svona valmynd með þessu, valið video til sýningar, skipt um stöðvar á sjónvarpskortinu ( ýta á f3 sjálfkrafa á eftir ) valið play-list til spilunar... forritið sem fylgir með þessu tekur upp einföld macro, raðir aðgerða á lyklaborði, t.d. ctrl+alt+w og svo time delay og eitthvað annað assigned to 1 button. 72 forritanlegir takkar... google-it up. Upplýst og handlaga svo það er auðvelt í notkun í myrkri.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 30. Des 2003 19:50

ég er búinn að gleyma, var þetta fyrir hægri eða vinstri höndina?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 30. Des 2003 19:56

SC er fyrir vinstri