Vantar hjálp með Logitech mús og lyklaborð...


Höfundur
Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með Logitech mús og lyklaborð...

Pósturaf Skuggasveinn » Fim 25. Des 2003 19:14

Þannig liggur í því að ég var að kaupa mér Logitech mús og lyklaborð saman í pakka (http://computer.is/vorur/3899) svosem ekkert merkilegt, en músin virðist alltaf vera að detta út, ég þoli það ekki það þýðir ekkert að ýta á restart takkana á músinni né lyklaborðunum.
Þetta dettur oft út þegar ég er að er að starta Windowsinu og ég hreyfi músina.

Hefur einhver einhverja hugmynd hvað sé að?
Eða er þetta bara gölluð vara? (Þykir það reyndar ótrúlegt en...)




Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með Logitech mús og lyklaborð...

Pósturaf Predator » Fim 25. Des 2003 20:47

hefuru athugað hvort músin sé almennilega í sambandi???




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Fim 25. Des 2003 22:00

hefur gáð að sendirnum fyrir músina :roll: hvort það sé ithvað plast eða ithvað sem blockkar



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf elv » Fim 25. Des 2003 22:14

Á svipaða mús, datt stundum út.Lagaðist þegar ég lét sendinn beint fyrir framan músina, hafði hann hjá skjánum áður.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 25. Des 2003 22:28

reyna að skipta henni og fá eitthvað sem virkar í staðin




Höfundur
Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skuggasveinn » Fim 25. Des 2003 22:53

Hmm sendirinn er í lyklaborðinu...
Er með músina rétt fyrir ofan lyklaborðið...
Einhverjar aðrar hugmyndir?