Jóladagatalið


Höfundur
Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Jóladagatalið

Pósturaf Gandalf » Mið 03. Des 2003 11:28

Tók eftir því að á forsíðunni var verið að auglýsa jóladagatal og þar var meðal annars þetta: "AS, Tandberg Travan 10-20GB SCSI
NS20 Pro, innbyggð Verð: kr. 85.650,- Í DAG: kr. 62.810,- 26% afsláttur"

Ég tékkaði á Boðeindarsíðuna og þá fann ég þessar upplýsingar um þessa vöru: "AS, Tandberg Travan 10-20GB SCSI NS20 Pro, innbyggð 66.616 kr."

Þannig að í staðin fyrir að afslátturinn sé 26% þá er hann nær 5,7%
Bara svona smá, rétt skal vera rétt, áróður :D


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 03. Des 2003 11:30

Þeir auglýsa þetta ekki á síðnumu sínum, þú verður að fara til þeirra og segja töfraorðið: Jóladagatalið á vaktin.is :)




Höfundur
Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Mið 03. Des 2003 11:32

jamm ég veit að maður verður að segja það, en í þessari auglýsingu (jóladagatalinu) kemur fram villandi upplýsingar um það hvað venjulegt verð vörunnar er (munar 20k)


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."

//Lester Bangs - Almost Famous

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 03. Des 2003 16:46

Verðin á Jóladagatalinu koma upp úr tölvupósti sem við fáum frá fyrirtækjunum sem taka þátt, og samkvæmt þeim pósti er þetta rétt. Ég hringdi í kjölfar þessarar athugasemdar (takk fyrir hana!) og þeir sögðust hafa verið eitthvað að fikta í verslunarkerfinu sínu og að þetta hafi verið óvart! Við fylgjumst betur með í framtíðinni hvort verðin standist ekki á heimasíðum fyrirtækjanna líka.

Takk&bless :D kv. kiddi



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Mið 03. Des 2003 19:23

Þetta er svona týpiskt BT trick.. setja "verð áður" eitthvað voða hátt sem í raun er miklu meira en varan hefur nokkurn tíman kostað...




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 04. Des 2003 00:19

Þetta er eitthvað sem allar verslanir gera .


Verð áður = Verðið á vörunni þegar hún kom fyrst !!!

Verð núna aðeins = nýtt verð ..


Svona er hægt að láta tilboðin líta talsvert betur út !


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."