Vantar nýja digital cameru, hvaða ?

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Vantar nýja digital cameru, hvaða ?

Pósturaf Fletch » Fös 07. Nóv 2003 16:59

Þarf að fara endurnýja myndavélina mína, 1 Mpixels ekki alveg að meika það í dag...

var að hugsa um t.d. þessa ?
http://www.canon.co.uk/For_Home/Product ... ID=26181#1

nýtt módel..
Vill ekki of stóra vél, þarf að vera meðfærileg, en samt taka nógu góðar myndir til að ég geti prentað í A4 t.d.
og nógu góð/einföld til að konan geti notað hana :roll:

comments ?

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fös 07. Nóv 2003 17:08

Ég myndi mæla með þessari :) Ertu að kaupa þetta á Íslandi eða færðu einhvern til að smygla þessu yfir sjóinn fyrir þig? (Myndavélar eru undir *FÁRÁNLEGRI* verðlagningu hér á Íslandi!!!) Ef þú ert að fara að spreða 50k í USA eða einhversstaðar annarsstaðar, myndi ég frekar mæla með Canon G4/5 vélunum-IXUS S400, Olympus 50xx eða Sony Cybershot F717 (fást allar í kringum 50k ísl úti)

(Notabene þá kostar A80 vélin 30þús ísl. úti í heim)




Aikon
Staða: Ótengdur

Digital Ixus 400

Pósturaf Aikon » Lau 15. Nóv 2003 17:19

ég mæli eindregið með að þú fáir þér cannon digtal ixus 400.... ég á eina slíka og þetta er það besta sem ég hef séð hingað til! og hún tekur allveg merkilega góðar og skýrar myndir. litadýptin í henni er mjög góð og þessi sama myndavél fékk bestu einkun fyrir myndgæði af öllum digital vélum með 4.0 mp eða minna. auk þess er hún jafn stór og debetkortið þitt ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 15. Nóv 2003 20:05

Ég er ennþá með Canon Ixus 2.1MP fyrstu kynslóð, og hún stendur ennþá undir væntingum.



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Lau 15. Nóv 2003 20:46

ég keypti mér A80 vélina, hefði svo sem verið til í IXUS vélina en hún var töluvert dýrari..

Búin að nota hana þó nokkuð, mjög ánægður með hana, nógu einföld til að konan vilji nota hana, og hægt að breyta/stilla nógu mikið til að ég hafi gaman af henni :8)

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Þri 06. Jan 2004 13:51

Fletch skrifaði: og hægt að breyta/stilla nógu mikið til að ég hafi gaman af henni :8)

Fletch

hehe, já þeim mun fleiri takkar, þeim mun betra :D


coffee2code conversion


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 06. Jan 2004 20:22

Pabbi á ixus 400 bara mögnuð vél ......


en veit um einn sem á A80 , hann er allavega virkilega ánægður með hana :wink:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 06. Jan 2004 20:26

Fletch þú munt droppa í áliti hjá mér ef þú over eitthvað ekki myndavélina í 5megapixela :lol:



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 06. Jan 2004 20:28

já, ég er að hugsa um að vatnskæla og voltmod'a hana ;)

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 06. Jan 2004 20:32

já hvernig væri að láta ísskápspressu á hana og fara með hana í fleiri megapixela?
síðan væri flott að setja viftur á hana og reyna að fá hana til að fljúa.




Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fart » Sun 11. Jan 2004 12:31

Ég er með Canon Ixus-i (eða SD-10 eins og hún heitir í USA) fíla hana í botn og mæli með

4megapixel
SD kort
140grömm


GA-8IPE1000Pro2_P4 2.6@3.25_AX-478+AERO_Geil PL 500mhz @ fsb 250 1:1_Radeon 9700pro+Zalm