Hjálp


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hjálp

Pósturaf kristinnhh » Lau 27. Sep 2008 01:26

Sælir

Var að fá nýtt skjákort, geforce 8800GTS. Svo var ég bara með 400w aflgjafa þannig tölvan restartaðist alltaf þegar hún var að ræsa sig. Semsagt náði ekki að ræsa sig. Stóð á skjákortinu að minimum væri 400w aflgjafi. Svo ég fer útí tölvulista og græja 500w aflgjafa. Og þeir setja hann í fyrir mig og segja að þetta virki 100%. Svo núna ætlar maður að starta tölvunni, en þá gerist það sama bara, restartast alltaf. Og núna get ég ekki einu sinni kveikt á henni, s.s. þegar ég ýti á power button þá gerist ekkert.

Verð að komast í tölvuna sem fyrst, kann einhver ráð fyrir þessu?

Fyrirfram þökkum


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf benregn » Lau 27. Sep 2008 11:09

Henda draslinu í hausinn á Tölvulistanum og versla við almennilega tölvuverslun (s.s. Tölvutek, Kísildal, Tæknibæ, Tölvuvirkni og Tölvutækni). :lol:
(mín skoðun)