Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?
Skjámynd

Höfundur
techseven
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 8
Staðsetning: Space
Staða: Ótengdur

Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Pósturaf techseven » Lau 31. Maí 2008 14:42

Persónulega finnst mér Acer tölvur óaðlaðandi og leiðinlegar, gildi þá einu hvort um lappa eða desktop sé að ræða...

Svo rakst ég á þetta:

There's already plenty of high-end enthusiast gaming systems on the market, but there's always room for one more. The latest, from Taiwanese manufacturer, Acer, is the Aspire Predator.

As is always the case when targeting the most hardcore of hardcore gamers, you need a chassis that screams "I'm more beastly than an Alienware!" and Acer, then, has accomplished just that:


http://www.hexus.net/content/item.php?item=13420
Viðhengi
acer-aspire-predator.jpg
acer-aspire-predator.jpg (28.11 KiB) Skoðað 927 sinnum


Ryzen 7 1700@3.7 - G.Skill FlareX 2x8GB@3200


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Pósturaf TechHead » Lau 31. Maí 2008 15:04

Fugly kassi.

Sá í einhverri umsögn að þeim tókst að brjóta þennan plast mekkanisma sem lyftir frontinum upp í fyrstu tilraun.
Einnig höfðu þeir miklar áhyggjur af ryk og hitamyndun í kassanum (engir filterar, engin útblástursvifta fyrir utan psu og svfrv.)
mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Pósturaf mainman » Lau 31. Maí 2008 20:14

Þetta er án efa það ljótasta sem ég hef ever séð. þetta líkist flestu öðru en tölvu, þetta er frekar eins og klósett, og ég er búinn að sjá hvar á að sturta niður.Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Pósturaf Kobbmeister » Mán 02. Jún 2008 21:50

hehe þú ert fyndinn :D


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Pósturaf djjason » Þri 03. Jún 2008 04:48

Ég hef aldrei skilið þetta uber kassa-spaceinvation-neonljósa shit allt saman. Ég kaupi alltaf "the most plain" svarta ferkanntaðasta kassa sem ég finn í búðinni svo lengi sem hann hefur allt sem ég er að leita að.

En....kanski er það bara ég.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3283
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 269
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Pósturaf urban » Þri 03. Jún 2008 08:50

djjason skrifaði:Ég hef aldrei skilið þetta uber kassa-spaceinvation-neonljósa shit allt saman. Ég kaupi alltaf "the most plain" svarta ferkanntaðasta kassa sem ég finn í búðinni svo lengi sem hann hefur allt sem ég er að leita að.

En....kanski er það bara ég.

ég vill einmitt fyrst og fremst að kassarnir mínir séu stílhreinir
fátt sem að fer eins mikið í taugarnar á mér einsog ljósa og laser sýningar þegar að maður er að horfa á eitthvað í tölvunni


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Pósturaf Windowsman » Þri 03. Jún 2008 09:23

get ekki verið meira sammála.


Þetta er án efa einn ljótasti kassi sem ég hef séð.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is