tölvan í einhverju óútskýranlegu hönki


Höfundur
Abel
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 01. Okt 2003 17:39
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

tölvan í einhverju óútskýranlegu hönki

Pósturaf Abel » Mið 01. Okt 2003 17:42

Ég keypti mér nýlega Geeforce 5200 FX 128 mbit og og tölvan mín hefur verið all skringileg síðan ég setti það í. í hvert skipti sem ég reyni að keyra eimhverjar media files þá frýs tölvan i sma stund og tölvan slekkur á skjánum og svo kveikir svo aftur á honum og slekkur með smá millibili og meðan hún slekkur á skjánum er stýrikerfið algerlega frosið og stundum næ eg að slökkva á forritinu en annars þarf ég að endurræsa.

ég bara skil þetta alls ekki ég hef prófað að formatta enn það virkaði ekki svo þetta er ekki vírus.

getur þetta verið driverinn ?? minnir að ég sé með 45,23 eða getur verið að þetta sé vinnsluminni ?? .. ég keypti mér nefnilega 512 ddr 333 mhz fyrir stuttu og hef það með gamla 256 266 mhz minninu minu.

Kortið hefur verið fínnt i leikjum og svona. ... Gallað kort??

bendi á að ég keypti kortið í tölvulistanum

2ghz amd atlon XP ... 768 í ddr .. þar sem ég er með kubb sem er 333 mhz og svo annan á 266 runnar minnið á 266 mhz. sortrak móðurborð 4x agp rauf




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 01. Okt 2003 18:01

Tölva, ekki tölva!!!!

Hér er Tölva
um Tölvu
frá Tölvu
til Tölvu




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 01. Okt 2003 18:13

ertu að blanda saman 266 mhz kubbum og 333 mhz ??????


slepptu bara þessum 256 mb og sjáðu hvort hún skánni eitthvað


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BoZo » Fim 02. Okt 2003 01:45

Ég er líka að lenda í þessu en bara þegar ég er búinn að vera í Eve. Fatta ekkert í þessu. Virkar bara hjá mér ef ég restarta eftir að ég hef verið í Eve eða set á stand by.

MSI K7N2-Delta-ILSR
Geforce Fx5200 128mb
2*256mb 333MHz Kingston HyperX




Höfundur
Abel
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 01. Okt 2003 17:39
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hmm

Pósturaf Abel » Fim 02. Okt 2003 08:00

já ætli það sé málið ? ég er lika eve spilari