Gömul tölva restartar ser undir álagi


Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gömul tölva restartar ser undir álagi

Pósturaf w.rooney » Fim 20. Des 2007 11:19

Er með gamla borðtölvu 5 ára eitthvað svoleiðis og hun tók upp á að restarta ser þegar að hun er í einhverri almennilegri keyrslu ..

Það er búið að blása allt ryk innan úr henni og það var bara slatti en ég er að spá í að á maður að byrja að tjekka á næst .. á maður að setja nýtt kælikrem á örgjörvann .. Viftan gengur fínt .. er hugsanlegt að þetta sé power supplyið .. vantar hugmyndir um hvernig se best að troubleshoota þetta



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gömul tölva restartar ser undir álagi

Pósturaf Sera » Lau 12. Jan 2008 18:06

w.rooney skrifaði:Er með gamla borðtölvu 5 ára eitthvað svoleiðis og hun tók upp á að restarta ser þegar að hun er í einhverri almennilegri keyrslu ..

Það er búið að blása allt ryk innan úr henni og það var bara slatti en ég er að spá í að á maður að byrja að tjekka á næst .. á maður að setja nýtt kælikrem á örgjörvann .. Viftan gengur fínt .. er hugsanlegt að þetta sé power supplyið .. vantar hugmyndir um hvernig se best að troubleshoota þetta


Þegar svona gerist þá er það oftast hitavandamál eða Powersupply sem er annað hvort orðið lélegt eða ekki nógu öflugt.

Ég myndi prófa að skipta út powersupply



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 13. Jan 2008 10:32

Hiti eða Minni imo.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 13. Jan 2008 14:38

Get selt þér ódýran aflgjafa sem virkar fínt :)
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16657


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB