Digital myndavélar?


Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Digital myndavélar?

Pósturaf Tesli » Þri 09. Sep 2003 23:29

Getiði sagt mér eitthvað um digital myndavélar?
Ég var að spá í þessum hér
http://www.computer.is/vorur/1760 (hvað er þetta 3,1MP software dæmi)
http://www.computer.is/vorur/3519
http://www.computer.is/vorur/2749

Hvað er gott og hvað er vont við þessar vélar?
er eitthvað sem ég þarf að varast við kaup á digital vélum?

Allar athugasemdir vel þegnar :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 09. Sep 2003 23:33

varastu að kaupa eitthvað sem er erfitt að tengja við tölvuna(með lélegum driverum).

Farðu og lestu hlutlausar síður með upplýsingum um tölvuna.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Digital myndavélar?

Pósturaf gnarr » Mið 10. Sep 2003 00:09

bara sona til að ráðleggja þér! þú getur eins slept því að hafa zoom á myndavélinni og að hafa digital zoom.

digital zoom er soan eins og að stækka myndir í M$ paint, semsagt baaad... kauptu þér frekar myndavél með hárri upplausn og/eða zoom linsu og stækkaðu svo myndinrar í photoshop.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Mið 10. Sep 2003 09:12

Svona til að vera alveg hreinskilin þá er fátt gott við þessar myndavélar, enda eru þér mjög ódýrar. Ég myndi ekkert mæla með neinni af þeim. Ef þig langar að nota digital myndavél í eitthvað annað en að taka myndir af þér og vinum þínum í partýum myndi ég mæla með því að þú sparir pening í nokkra mánuði og kaupi þér betri vél :8)

Það hryllir mig t.d. að það séu 4 AA batterý í þessum myndavélum og straumbreytir og hleðslubatterí séu sérpöntun.....


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16271
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 10. Sep 2003 13:03

Kiddi fékk sér þessa og hann er hæstánægður.
Það borga sig ekki að kaupa ódýrar vélar, you get what you pay for ;)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

f

Pósturaf ICM » Mið 10. Sep 2003 13:06

GuðjónR skrifaði:Kiddi fékk sér þessa og hann er hæstánægður.
Það borga sig ekki að kaupa ódýrar vélar, you get what you pay for ;)

fæstir hafa eitthvað að gera við svona flotta vél nema þeir hafi ljósmyndun sem mjög stórt áhugamál eða vinna við það... eða þeir hafa bara gaman af því að eyða peningum...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16271
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 10. Sep 2003 13:11

True...
En kiddi er loaded og veit ekkert hvað hann á að gera við aurinn :D



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 10. Sep 2003 14:05

I WISH!

En ég get réttlætt mér svona kaup þar sem þetta er mjög náskylt fagi mínu sem grafíker, og að auki er að spretta upp smá ljósmyndunaráhugi ;)

En þetta er alveg rétt sem Gothiatek sagði að svona ódýrar vélar enda nánast undantekningalaust í samviskubiti og eftirsjá. Þetta er hálfpartinn að henda peningum í ruslið. 3.3MP(megapixlar) er lágmark, gott optical zoom er möst en digital zoom er *rusl*, allt sem heitir Easy-eitthvað eða -Share-eitthvað er yfirleitt með crappy PC-samskipta support.

Canon vélar, Sony vélar, Olympus vélar eru að mínu mati meðal þeirra bestu, sama hvaða verðflokk þú tekur frá þeim. =)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 10. Sep 2003 14:12

gumol skrifaði:varastu að kaupa eitthvað sem er erfitt að tengja við tölvuna(með lélegum driverum).

Farðu og lestu hlutlausar síður með upplýsingum um tölvuna.

Þarn átti auðvita að stanada: "Farðu og lestu hlutlausar síður með upplýsingum um myndavélina"



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

d

Pósturaf ICM » Mið 10. Sep 2003 14:15

< 30 þús er meira en nógu góð gæði fyrir FLESTA...
en undir 20þús er ekkert nema heimska nema verið sé að kaupa webcam fyrir IM...
Aldrei að kaupa litlar vélar.. vélin þarf ekki að vera með 9" LCD skjá eða álíka brjálæði eins og sumar vélar...



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 10. Sep 2003 14:21

@kiddi: ég á nú EASY-SHARE Kodak vél, sem er alveg ágætt.

Hún kostar ~55k hjá hans petersen, hún er með optical zoom og mjög góð ^^^


Voffinn has left the building..

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 10. Sep 2003 14:39

Hehe.. hitt á taug þarna ;) Jamm, ég vissi ekki að það væru til Easyshare vélar yfir ~35k verðflokki, þær sem ég hef unnið með hingað til voru pain in the ass uppá að ná myndum af vélinni, maður gat eingöngu notað eitthvað barnalegt forrit frá Kodak / HP til að ná myndum af. En fyrir 55k þá getur maður varla fengið slæma vél =)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 10. Sep 2003 14:58

ég keypti Canon Cybershot DP-52 á 35k og sé ekki eftir því



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

f

Pósturaf ICM » Mið 10. Sep 2003 15:01

kiddi skrifaði:Hehe.. hitt á taug þarna ;) Jamm, ég vissi ekki að það væru til Easyshare vélar yfir ~35k verðflokki, þær sem ég hef unnið með hingað til voru pain in the ass uppá að ná myndum af vélinni, maður gat eingöngu notað eitthvað barnalegt forrit frá Kodak / HP til að ná myndum af. En fyrir 55k þá getur maður varla fengið slæma vél =)


ég er ekki með neitt nema web cam núna er virkilega ekki hægt að nota það sem er einnbyggt í windows xp til að gera það? afrita myndir sjálfkrafa yfir í möppur eða þarf XP Plus Media Pack
Svo er líka hægt að gera capture úr myndavélum og haka við þær myndir sem maður vill afrita eða prenta án þess að þurfa að opna forrit frá 3ja aðila. allavega mun ég ekki kaupa myndavél sem styður það ekki.



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Mið 10. Sep 2003 15:23

Ég USB tengi vélina mína og nota það sem er innbyggi í XP til að niðurhlaða myndunum af myndavélinni.
Eini gallinn er að XP býr til skáarnöfn sem eru með whitespace í, t.d. mynd 001...í staðinn fyrir mynd001, mynd_001 eða eitthvað álíka.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 10. Sep 2003 15:32

MezzUp skrifaði:ég keypti Canon Cybershot DP-52 á 35k og sé ekki eftir því


whóhah!! ég er með SONY Cyber-shot DSC-P51


ekkert smá lík nöfn! ég fékk mína á 33k á sínum tíma. mjög ánægður með hana, fyrir utan að það er búið að vera smá sambandsleysi í henni. en ég er að fara ða láta tékka á því.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 10. Sep 2003 15:37

Þessi mynd er btw tekin með henni, svo þið getið séð gæðin =) þetta er alveg bjútífúl myndavél :D

http://notendur.mi.is/gnarr/misc/DSC02143.JPG


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Mið 10. Sep 2003 16:54

Kellingin mín vill fá digital myndavél en ég myndi alldrei nota hana... :roll:
Þetta er mjög budget hjá henni, minna en 20þús

Hvað mynduð þið kaupa fyrir þennan pening



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 10. Sep 2003 17:00

pabbi konunnar mynnar keypti mydnavél sem var 2mpixel á 3000kr í bretlandi ;) hehe.. getur kanski fengið þér þannig.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 10. Sep 2003 19:48

Ég er með þessaelsku geðveik myndavél :D[/url]