Vandamál með Hljóðkerfi


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 602
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Vandamál með Hljóðkerfi

Pósturaf Frussi » Fös 08. Sep 2006 22:14

Ég var að kaupa 5,1 Logitech X-530 hljóðk. en það heyrist bara í R/L front hátölurunum og Subwoofernum, ekki miðju front og R/L back. Ég er með 945p Neo móðurborð með 7,1 innbyggðu hljóði og ég tengdi þetta bara eins og í manualinum (svart í svart, gult í gult o.s.fr) en samt kemur bara hljóð frá R/L front hátölurunum og Subwoofernum. Hvað á ég að gera?




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 08. Sep 2006 22:27

control panel -> sound and audio devices -> undir speaker settings ferðu í advanced og velur þar 5.1 etc
og apply