Ný motta

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ný motta

Pósturaf Viktor » Mán 20. Mar 2006 14:16

Er að fara uppfæra músmottuna mína, er orðinn ansi pirraður á þessu tau drasli í leikjum, svo er ég líka með Laser mús svo hún er svo næm að hún fer stundum í fuck á þessu tauji, allskonar rusl eins og hár og annað sem festist í þessu tauji.

En já, hverju mæliði með í sambandi við pro músmottur? Lýst ágætlega á þessar SteelPad í Task, mæliði með þeim? Er samt ekki að fara yfir 4þús kallinn útaf músmottu. Svo á ég líka inneign í Task svo það væri flott ef einhver mælti með einhverju þar.

Svo var ég líka að spá hvort það væri eitthvað varið í þessar IceMat? Er þetta ekki gler sem endurspeglar laser ljósið og ruglar það eða eitthvað svoleiðis?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mán 20. Mar 2006 19:12

Já.. ég nota eldgamla þunna búnaðarbanka tau mottu..
kostaði ekki neitt og er besta motta sem ég hef átt :D

..Skil ekki þörfina fyrir fancy músamottur




Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Mán 20. Mar 2006 19:43

ég er alveg ástfanginn af func mottunni minni




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 20. Mar 2006 19:44

hardcore nota ekki músamottu ;)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 20. Mar 2006 19:48

langar að spurja eru þessar IceMat mottur ekkert pirrandi tildæmis ef maður sest við tölvuna og kemur við ískalt glerið?


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mán 20. Mar 2006 20:28

Blackened skrifaði:Já.. ég nota eldgamla þunna búnaðarbanka tau mottu..
kostaði ekki neitt og er besta motta sem ég hef átt :D

..Skil ekki þörfina fyrir fancy músamottur


Hefuru prufað laser mýs? Annars efa ég að þú skiljir það... þær eru eiginlega OF næmar...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mán 20. Mar 2006 20:47

Viktor skrifaði:
Blackened skrifaði:Já.. ég nota eldgamla þunna búnaðarbanka tau mottu..
kostaði ekki neitt og er besta motta sem ég hef átt :D

..Skil ekki þörfina fyrir fancy músamottur


Hefuru prufað laser mýs? Annars efa ég að þú skiljir það... þær eru eiginlega OF næmar...


...Ég á eina.. svo að ég skil það alveg..

Litla þunna taumottan mín verður ekkert verri þó ég hafi fengið mér leisermús ;)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 21. Mar 2006 10:40

Sumar Laser mýs eru að standa sig illa á vissum yfirborðum. Það er þó ekki rétt að kenna alltaf yfirborðinu um þetta er að skána eftir því sem Laser tæknin þróast og þroskast en þetta er ennþá dálítið vandamál.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 21. Mar 2006 14:39

hvernig laser eruð þið að tala um? optical eða laser laser, allavega er ég með G7 (laser laser) og ég get notað hana á hvaða yfirborði sem er jafnvel gleri :P



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 21. Mar 2006 15:02

CraZy skrifaði:hvernig laser eruð þið að tala um? optical eða laser laser, allavega er ég með G7 (laser laser) og ég get notað hana á hvaða yfirborði sem er jafnvel gleri :P

Er að tala um fyrstu laser músina :) Mx1000


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Þri 21. Mar 2006 15:13

Ég er búinn að vera að nota Steelpad S&S í næstum 2 ár og hún er tip top, fullkomin í alla staði, akkúrat nógu stór, er með geðveikt gott grip á borðið, rennur vel og þægilegt efni. Fylgir meiraðsegja með poki fyrir hana til hún skemmist ekki á neinn hátt þegar þú ferð með hana á lön og þarft að troða henni í bakpoka eða eitthvað.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 21. Mar 2006 23:11

icemat og icemat skatez

það er eitthver sá mest smooth hlutur sem ég hef nokkurn tímann prófað



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 22. Mar 2006 00:10

Icemat all the way.
Glerið er nú stundum kalt en það venst strax (hafið þið aldrei prófað að nota fyrstir klósettsetuna á morgana.)

Ekkert hljóð ef þú ert með teflonið undir.

afar þæginleg á lönum þar sem mottan getur farið aðeins fram af borðinu og þú ert alltaf með eins surface.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 22. Mar 2006 00:51

Pandemic skrifaði:Icemat all the way.
(hafið þið aldrei prófað að nota fyrstir klósettsetuna á morgana.)

.


hahahahaha þekki það !


Mazi -


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 22. Mar 2006 13:10

icemat skatez? kaupa sér bara grillpoka, og nota teflonið úr þeim.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 22. Mar 2006 13:37

ég er nú bara með Allsop taumottu og G5 lasermúsina og þetta er nú bara besta motta sem ég hef átt



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 22. Mar 2006 13:43

ég nota bara einhverja mottu sem ég fann í IKEA á 99 kall :lol:

er samt helvíti skotinn í þessum icemat mottum :snobbylaugh


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 22. Mar 2006 14:05

Rusty skrifaði:icemat skatez? kaupa sér bara grillpoka, og nota teflonið úr þeim.


einmit.. vegna þess að mouse skatez eru svo miiiklu dýrari en grillpokar. :lol:


"Give what you can, take what you need."


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 23. Mar 2006 23:18

ekkert endilega.. grillpokar bara meira fun :)