Vélbúnaðar óskalistinn

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vélbúnaðar óskalistinn

Pósturaf gnarr » Fös 17. Feb 2006 18:31

Hugmyndin af þessum þræði er fengin vegna hugmyndaleysis íslenskra tölvubúða. Það er eins og að íslenskar tölvubúðir hafi hreinlega ekkert frumkvæði í vélbúnaðar úrvali. Allir bara með kingston minni og WD harðadiska... :popeyed

Komið hérna með óskalista yfir hluti sem þið mynduð vilja sjá í íslenskum tölvubúðum. Svo skulum við bara vona að það séu einhverjar búðir vakandi og rekist á listann :)


----


Ég ætla að byrja með smá lista yfir minnisframleiðendur sem að mér fynnst virkilega vanta hérna á ísland:

Mushkin, Geil, Patriot, PQI, PNY, Buffalo og Crusial

Geil og Patriot hafa verið að koma mjög sterkir inná amríska markaðinn með mjög góðu, hröðu og ódýru minni. Þetta eru að verða með vinsælustu minnisframleiðendum í heimi ásamt G.Skill. Eitthvað sem að væri virkilega gaman að sjá á íslenskum markaði.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 17. Feb 2006 18:53

=D> Myndi koma með einhverjar hugm. kollurinn virðist bara vera soldið tómur atm. GJ Gnarr.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 17. Feb 2006 19:10

BFG skjákort


Og fjölbreyttari vatnskælingarbúnað!




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 17. Feb 2006 19:17

Gjörsamlega sammála þessu búinn að sjá nokkur geðveik Geil minni t.d ddr550 2-2-2-5.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 17. Feb 2006 20:14

XFX án efa minnir samt að start hafi verið með umboðið fyrir þá en þeir selja ekkert frá þeim.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 17. Feb 2006 20:41

Fleiri mod hlutir :roll:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 17. Feb 2006 21:06

Auora tölvur :twisted:




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 17. Feb 2006 21:29

Elko er að selja 2 tegundir af Buffalo minni.

http://www.elko.is/subcategory.php?idca ... tegory=184




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 17. Feb 2006 21:50

Já kannski ekki alveg það sem menn eru að meina ég túlka þetta þannig að það vanti þessi alvöru minni frá þessum framleiðendum.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 18. Feb 2006 00:03

Það er mjög lítill markaður fyrir fasaskiptakælingar á Íslandi, að ég held.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 18. Feb 2006 01:45

Vó hvað haldiði að það séu margir tölvunördar á landinu? 500.000? :lol:




andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Lau 18. Feb 2006 09:09

1.8" hdd


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Lau 18. Feb 2006 13:37

lyklaborð eins fylgja með media center tölvum, svona nett lyklaborð með innbyggðri mús




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Lau 18. Feb 2006 14:10

antec p180
allavega mánuður þar til hann kemur

turtle beach hljóðkort

góðir CRT skjáir !! þeir eru ekki útdauð tækni

Dynamat


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Lau 18. Feb 2006 21:11

SolidFeather skrifaði:BFG skjákort


i second that


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Sun 19. Feb 2006 13:49

Ég veit ekki ... það sem mér dettur helst í hug er eitthvað SILENT dót. SILENT tölvukassar .... meira af passive cooling fídusum .... passively kæld external PSU.

Hlutir eins og þessi Shuttle t.d: http://www.silentpcreview.com/article139-page1.html

Þetta finnst mér algjört must þegar maður er að reyna að setja saman almennilega HTPC eða server sem þarf að vera í gangi 24/7.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Sun 19. Feb 2006 17:15

Alienware tölvur !!!


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 19. Feb 2006 17:35

Strákar.. ef þið viljið einhverntíman sjá eitthvað nýtt í tölvubúðum, þá verðirð þið að koma með raunhæfar kröfur.

Alienware er tildæmis ekki raunhæft. Einfaldlega alltof dýrar tölvur til að einhver geti staðið í því að flytja þær inn. Hinsvegar er náttúrulega séns að einhver gæti séð um að sérpanta þær.

Það er heldur enginn markaður fyrir CRT. Þótt við séum 10 nördar hérna sem vitum að CRT er betra en LCD. þá er það ekki nóg til að tölvubúðir geti verið með þá á lager. :( ebay + shopusa er það eina sem við höfum..

Birkir: segðu frekar þá hvaða fasaskipta kælingu þú ert að tala um. Ég er viss um að 95% af tölvubúðum á landinu hafa ekki einusinni hugmynd um hvað í ósköpunum fasaskiptakæling er :) Task var með VapoChill í nokkurn tíma. Það seldist víst framar öllum vonum hjá þeim. sem er frekar ótrúlegur hlutur.

Ég ætla að óska eftir þessari: http://www.anandtech.com/tradeshows/showdoc.aspx?i=2669&p=2 fasaskipta kælingu þegar hún verður gefin út :)


"Give what you can, take what you need."


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Sun 19. Feb 2006 17:55

Tölvur frá wired2fire og Alienware.Meira úrval af stórum LCD skjám 19-24" :roll: [/quote]


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 19. Feb 2006 17:59

Reyndar held ég að það sé alveg markaður fyrir Alienware hér á landi, allavega svona rétt fyrir fermingar.

Alienware - Draumur hvers fermingardrengs! :wink:



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 19. Feb 2006 18:35

ert þú vanur að gefa 500.000kr fermingagjöf :shock:


"Give what you can, take what you need."


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 19. Feb 2006 18:35

Birkir skrifaði:Reyndar held ég að það sé alveg markaður fyrir Alienware hér á landi, allavega svona rétt fyrir fermingar.

Alienware - Draumur hvers fermingardrengs! :wink:

sem eiga ríka foreldra




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 19. Feb 2006 18:52

Það eru nú til ódýrari týpur af Alienware vélum heldur en einhverjar 500k vélar.

Tölva fyrir t.d. 200k frá foreldrum í fermingargjöf er ekkert það óalgengt í dag.

Ódýrustu Alienware vélarnar eru á ca. 1000$, ef einhver íslensk búð fer að flytja það inn, ekkert endilega í mjög miklum mæli, þá værum við að tala um kannski 140k fyrir svoleiðis vél úti í búð, kannski aðeins meira.

Með góðri markaðssetningu yrðu þetta svo miklu vinsælari vélar en Medion vélarnar hér á landi.

EDIT: Skoðaði þessar ódýru vélar kannski ekki alveg nógu vél, það er ekkert varið í þetta. :roll:

Það er hinsvegar hægt að fá fínar vélar þarna fyrir 1600-1900$, spurning hversu dýrt það væri hér á landi.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 17. Júl 2006 15:27

Flutningur...tollur....vaskur....þetta yrði ansi dýrt...gæti trúað um 270-280k með þessu sem ég nefndi....


Modus ponens