USB-C dockur


Höfundur
Spudi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 17:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

USB-C dockur

Pósturaf Spudi » Fim 25. Jún 2020 09:50

Daginn,

Er einhver með reynslu af góðri USB-C docku sem virkar á margar fartölvur? HP, Dell og IBM eru að selja svona dockur en þær virka ekki endilega á flestar fartölvur en svo eru aðrir framleiðendur og mikið úrval þar. Það væri gaman að heyra ef þið hafið prófað einhverjar sem hafa komið vel út og prófað á á nokkrum fartölvum.Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3974
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 476
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C dockur

Pósturaf jonsig » Fim 25. Jún 2020 21:10

Icybox er yfirleitt gott stuff 'computer.is'. Líka orico, kísildalur var með það.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6056
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 355
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: USB-C dockur

Pósturaf worghal » Fim 25. Jún 2020 21:23

https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 644.action
þessi á að virka með öllu, hef prufað lenovo, dell, apple og android síma, meira að segja síminn fær mús, lyklaborð og mig minnir net :lol:ætla ekki að lofa neinu en þessi ætti að virka en hleður ekki.
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 914.action


CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6275
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 717
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB-C dockur

Pósturaf Sallarólegur » Fim 25. Jún 2020 21:50

Þessi virkar fínt á Lenovo og Mac. Getur tengt hleðslutæki, skjá, mús og lyklaborð.

https://macland.is/product/satechi-slim ... dapter-v2/


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: USB-C dockur

Pósturaf dabbihall » Fös 26. Jún 2020 08:46

ég er að nota þessa hérna heima : https://vefverslun.advania.is/vara?ProductID=452-BCYH og virkar mjög vel, hef notað hana með tp t470 tölvu, hleður og alles í gegnum usb-c tengið, hef einnig tengt yoga vél við hana, og einnig optiplex 7040 með usb3 dongleinum. virkar allt saman mjög vel.

vinnan notar þessar https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 644.action og virkar mjög vel, erum með lenovo og mac vélar.


5800x | dr pro 4 | RTX 3080 |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5765
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 491
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C dockur

Pósturaf rapport » Lau 27. Jún 2020 10:40

Hvaða kröfur er eðlilegt að gera?

USB Hleðslu og hvernig er það með nýtingu á skjákorti o.þ.h. í vélinni í gegnum svona dokkur?

Hvaða MAC adressa kemur upp, er það vélarinnar eða er USB netkort í dokkunni?Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 970
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: USB-C dockur

Pósturaf Revenant » Lau 27. Jún 2020 11:26

USB-C dokkur eins og Dell D6000 (sem er með DisplayLink, ekki thunderbolt) þjappa video signalinu áður en það er sent frá tölvunni til að spara bandvídd.
Það þýðir að í hærri upplausnum (t.d. >=1440p) þá getur bæði komið "lagg" og/eða þjöppunarartifacts við ákveðnar ástæður (t.d. við aukið CPU álag eða þegar maður er með svartan bakgrunn og hvítan texta).

Í tilfelli D6000 (sem ég er með í vinnunni) þá skilar MAC addressan sér í gegnum dokkuna frá tölvunni en það er mismunandi hvort dokkur styðji "MAC address pass-through".


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5765
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 491
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C dockur

Pósturaf rapport » Lau 27. Jún 2020 11:46

Revenant skrifaði:USB-C dokkur eins og Dell D6000 (sem er með DisplayLink, ekki thunderbolt) þjappa video signalinu áður en það er sent frá tölvunni til að spara bandvídd.
Það þýðir að í hærri upplausnum (t.d. >=1440p) þá getur bæði komið "lagg" og/eða þjöppunarartifacts við ákveðnar ástæður (t.d. við aukið CPU álag eða þegar maður er með svartan bakgrunn og hvítan texta).

Í tilfelli D6000 (sem ég er með í vinnunni) þá skilar MAC addressan sér í gegnum dokkuna frá tölvunni en það er mismunandi hvort dokkur styðji "MAC address pass-through".


Er líka með þessa og fann enga leið til að keyra tvo 2560x1440 skjái með henni, hugsanlega því ég var með outdated HDMI snúru.

Er ekki hrifinn af þessum útaf því veseni