Setja upp Windows 10

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?
Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 4
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Setja upp Windows 10

Pósturaf jobbzi » Fim 21. Maí 2020 11:40

Sælir vaktarar

Svo er mál með vexti ég var að kaupa mér turntölvu og búinn að setja hana saman, en ég á Windows 10 á diski og engin notar diska í dag en ég á mac fartölvu, get ég formattað USB kubb og sett Windows á kubbin af .Mac svo ég get bootað PC tölvuna til að setja upp Windows ?


Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i


Dóri S.
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows 10

Pósturaf Dóri S. » Fim 21. Maí 2020 11:44

Já. Googlaðu "bootable windows setup usb drive".Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 4
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows 10

Pósturaf jobbzi » Fim 21. Maí 2020 11:50

Þannig það er hægt að gera þetta á mac fyrir PC?


Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i

Skjámynd

audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1239
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows 10

Pósturaf audiophile » Fim 21. Maí 2020 11:53

Leitaðu að Media Creation Tool. Það er frá Microsoft. Það sækir Windows 10 og setur það á bootable USB lykil fyrir þig. Veit ekki hvernig það virkar samt að gera það í Mac.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 4
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows 10

Pósturaf jobbzi » Fim 21. Maí 2020 12:47

Ég prófa það takk :)


Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i