Notuð fartölva 32 gb vinnsluminni

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 305
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Notuð fartölva 32 gb vinnsluminni

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 02. Des 2019 14:16

Var að pæla hvort þið væruð með einhverjar hugmyndir af góðri notaðri fartölu sem er með góðum örgjörva - Skjá - lyklaborði og tekur 32 gb vinnsluminni á sem bestu verði.

Hef notað þennan lista til að átta mig á landslaginu (aðallega skoðað W týpunar)
https://www.thinkwiki.org/wiki/Hardware_Specifications

Þetta eru þær sem koma til greina sem ég hef spottað (tek eftir einhverju úrvali á ebay)
https://www.thinkwiki.org/wiki/Category:W520
https://www.thinkwiki.org/wiki/Category:W530
https://www.thinkwiki.org/wiki/Category:W540

Ef þið vitið um einhver módel t.d frá Dell sem gætu einnig komið til greina þá má endilega henda því inní þráðinn eða þið einfaldlega mælið með einhverri vél sem þið hafið góða reynslu af.

Edit: Þetta er ástæðan fyrir því að ég vill öflugan cpu og nóg af vinnsluminni (er í dag með i5 örgjörva og 16 gb af vinnsluminni en þyrfti vél sem er eitthvað öflugri og gæti þá notað núverandi vél í eitthvað annað LAB scenario). BTW er ekki að leita mér að turn þar sem ég hef fengið nóg af því að hafa of mikið af fyrirferðamiklum vélbúnaði á heimilinu.
Mynd


Just do IT
  √


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Notuð fartölva 32 gb vinnsluminni

Pósturaf Sporður » Mán 02. Des 2019 15:36

P-línan frá Thinkpad ?

https://www.lenovo.com/us/en/laptops/th ... areSection

Þetta eru augljóslega nýjar vélar en mér sýnist þessi lína uppfyllar kröfur þínar og meira til.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 305
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Notuð fartölva 32 gb vinnsluminni

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 02. Des 2019 15:45

Sporður skrifaði:P-línan frá Thinkpad ?

https://www.lenovo.com/us/en/laptops/th ... areSection

Þetta eru augljóslega nýjar vélar en mér sýnist þessi lína uppfyllar kröfur þínar og meira til.


Jamm , skoða þær en ætla að reyna að komast upp með að borga sem minnst þar sem ég er í raun og veru ekkert að spá sérstaklega í því nýjasta á markaðnum þessa stundina. Hendi einhverju uppí Google sheet og geri verðsamanburð og þess háttar.

Datt inná þennan lista líka:
https://en.wikipedia.org/wiki/Dell_Latitude
https://en.wikipedia.org/wiki/Dell_Precision#Dell_Precision_Mobile_Workstations


Just do IT
  √