Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
netkaffi
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf netkaffi » Mán 30. Júl 2018 11:01

Heima og á netinu. Vantar helst í dag, en er alveg til í að bíða í viku ef það munar miklu á verði svo ég spyr hvar er ódýrast að kaupa?
Viggi
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 45
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Viggi » Mán 30. Júl 2018 11:10

Aliexpress.


Z77X UD5H. i5 3570K. Mushkin 120gb ssd. 1 tb HDD. 2 tb HDD. Gtx 970. 16 gb RAM. Coolermaster evo 212


Vinni
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Vinni » Mán 30. Júl 2018 11:15

Af öllum stöðum þá rakst ég á HDMI kapla í Byko fyrir nokkru síðan. Man ekki betur en þeir hafi verið kringum þúsundkallinn. Ég keypti þá ekki en setti þetta bak við eyrað.
Höfundur
netkaffi
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf netkaffi » Mán 30. Júl 2018 11:37

Viggi skrifaði:Aliexpress.

hefurðu pantað þannig þaðan? manstu hvaða gerða það var eða/og verð?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5194
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 234
Staðsetning: >>
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 30. Júl 2018 12:10

Ertu að kaupa mörg hundruð kapla eða hvað ertu að gera?

Spurning hvað maður nennir að bíða lengi til að spara nokkra hundrað kalla:

Valuline micro HDMI - HDMI 3m
1.195 kr.

https://elko.is/val-micro-hdmi-hdmi-3-0m-polyb


BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270M Pro4 † i5-7600K † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 16GB 2400Mhz † CX600 † Apex M500 MX Blue † Rival 300 † CM Silencio 352 † NF-S12A @ CM 212 Evo

Macbook Pro 15" † Touchbar 2016 † Space Gray † 256GB

FreeNAS † Plex & Transmission † P35 Neo2-FR † Intel Q6600 † 8GB DDR2 † 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 † 2x Unifi AP AC LITE † TP Link TL-SG105E 5-Port Gigabit


Viggi
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 45
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Viggi » Mán 30. Júl 2018 13:47

Keypt nokkrum sinnum cheap kapla þaðan og allir virkað vel. Hef keypt usb c kapla af þessu brandi og það eru toppgæðihttp://s.aliexpress.com/qMBFJ7fm?fromSns


Z77X UD5H. i5 3570K. Mushkin 120gb ssd. 1 tb HDD. 2 tb HDD. Gtx 970. 16 gb RAM. Coolermaster evo 212


Höfundur
netkaffi
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf netkaffi » Mán 30. Júl 2018 17:04


Þetta er mikið ódýrara en Tölvulistinn. Takk.Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3328
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 487
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Klemmi » Mán 30. Júl 2018 19:38

netkaffi skrifaði:

Þetta er mikið ódýrara en Tölvulistinn. Takk.


Ath. að þetta er HDMI í micro-HDMI, ekki HDMI í HDMI.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5194
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 234
Staðsetning: >>
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 30. Júl 2018 20:48

Klemmi skrifaði:
netkaffi skrifaði:

Þetta er mikið ódýrara en Tölvulistinn. Takk.


Ath. að þetta er HDMI í micro-HDMI, ekki HDMI í HDMI.


Djö tók ekki eftir því...
https://www.computer.is/is/product/kapa ... l-1-0metri
https://www.computer.is/is/product/kapa ... -2-5metrar


BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270M Pro4 † i5-7600K † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 16GB 2400Mhz † CX600 † Apex M500 MX Blue † Rival 300 † CM Silencio 352 † NF-S12A @ CM 212 Evo

Macbook Pro 15" † Touchbar 2016 † Space Gray † 256GB

FreeNAS † Plex & Transmission † P35 Neo2-FR † Intel Q6600 † 8GB DDR2 † 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 † 2x Unifi AP AC LITE † TP Link TL-SG105E 5-Port Gigabit

Skjámynd

Farcry
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Farcry » Þri 31. Júl 2018 21:50Turn : Antec P280 | i5 3570k | Gigabyte z77-ud5h | Msi Radeon 6850 Cyclone Power Edition |
Corsair Vengeance LP 4x4Gb @1600Mhz| Antec Truepower 750W | 2 x 24" Dell U2412m
2x Samsung 830 SSD | 2x Seagate 2Tb | Seagate 1.5Tb | 2x Seagate 1Tb | Seagate 500Gb |


Höfundur
netkaffi
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf netkaffi » Mán 06. Ágú 2018 00:22


Ókei, Computer.is ódýrast á Íslandi. Tvöþúsund kall fyrir 3 metra.