Hjálp við Chuwi vi10plus android spjaldtölvu

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
jorm
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 29. Jan 2017 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við Chuwi vi10plus android spjaldtölvu

Pósturaf jorm » Lau 19. Maí 2018 12:46

Vantar hjálp við að setja upp lineage 13, (android 6) eftir leiðbeiningum hér

http://konstakang.com/devices/chuwi_vi10plus/CM13/

Er bara ekki að finna útur þessu, ætla að gefa vélinni einn séns í viðbót, er alltaf að frjósa núna,.

Auðvitað smá verðlaun fyrir viðvikið.

Jens