Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
grimurkolbeins
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 03. Okt 2017 12:09

Þetta er semsagt borðtölvan mín sem er í undirskrift, hún hefur alltaf verið nokkrar sekóndur að ræsa sig enn núna allt í einu er hún svona 3 mínótur að því, veit einhver hvað gæti verið málið?


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Hallipalli
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Pósturaf Hallipalli » Þri 03. Okt 2017 12:20

Varstu búin að gera einhverjar breytingar nýlega eftir að þetta byrjaði? Hardware? Software?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5073
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 196
Staðsetning: >>
Staða: Tengdur

Re: Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Pósturaf Sallarólegur » Þri 03. Okt 2017 12:34

Prufaðu að ræsa SAFE MODE og athugaðu hvort eitthvað breytist: https://support.eset.com/kb2268/?locale=en_US

Ef svo er er líklegast eitthvað forrit eða driver sem er að valda þessu.

Alltaf gott að prufa System Recovery(inni í safe mode): https://neosmart.net/wiki/system-recovery-options/


BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270 Pro4 † i5-7600K † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 16GB 2400Mhz † CX600 † Apex M500 MX Blue † Rival 300 † CM Silencio 352 † NF-S12A @ CM 212 Evo

Macbook Pro 15" † Touchbar 2016 † Space Gray † 256GB

FreeNAS † Plex & Transmission † P35 Neo2-FR † Intel Q6600 † 8GB DDR2 † 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 † 2x Unifi AP AC LITE † TP Link TL-SG105E 5-Port Gigabit


Höfundur
grimurkolbeins
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 03. Okt 2017 22:50

Já ég skipti um örgjavakælingu fyrir svona 3 vikum reyndar en okei prófa að ræsa hana i safe mode takk fyrir svörin.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB