Auka hraðan á netinu. MTU -1500?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf Aimar » Fös 15. Jan 2021 16:45

sælir.
https://www.youtube.com/watch?v=RK2PHpKI9M4&t=420s

Er þetta eitthvað til að skoða?

Ég er með Asus RT-AC87U
https://www.asus.com/Networking-IoT-Servers/WiFi-Routers/ASUS-WiFi-Routers/RTAC87U/

En ég sé ekki þessa stillingu fyrir MTU í firmware.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf Aimar » Fös 15. Jan 2021 17:06

fann þetta.

settings voru i Basic config. (wan connection type) og velja pppoE


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf Aimar » Fös 15. Jan 2021 17:07

stillti MTU i 1492 og það virðirst vera um 30% hækkun á hraða á wlan hja mer.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1223
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf nonesenze » Fös 15. Jan 2021 17:09

Hvernig tengingu ertu með


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf Aimar » Fös 15. Jan 2021 17:45

gig hja simanum
Síðast breytt af Aimar á Fös 15. Jan 2021 17:45, breytt samtals 1 sinni.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4962
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 868
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf jonsig » Lau 16. Jan 2021 09:47

Ég náði 1472 byte pakka í gegn hjá hringdu ófragmentuðum, síðan bætti ég við 28 bitum til að fá út MTU=1500 .þar sem vantar 28bita IP/ICMP hedderinn. Amk er þetta rétt leið til að gera þetta.




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf Aimar » Lau 16. Jan 2021 10:07

Eg þurfti að lækka.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4962
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 868
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf jonsig » Lau 16. Jan 2021 10:29

Aimar skrifaði:Eg þurfti að lækka.



gerðiru þetta þannig að þú byrjarðir á t.d. 1492 bite og lækkaðir þangað til að þú fékkst heilan pakka í gegn? síðan + 28 (ip hedder)




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf Aimar » Lau 16. Jan 2021 14:16

rétt.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf Aimar » Lau 16. Jan 2021 14:17

fór alveg eftir video og þetta var bara gott mál. tok 5min fyrir 20%-30% hækkun. ps. þessi hækkun er i gegnum wifi.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 526
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 16. Jan 2021 14:39

Hugmynd að næsta skrefi er að setja upp Vlan >> Link aggregation á file server >> Stilla Jumbo frames (mjög hátt MTU) á LAN device búnaði sem þarf á að halda t.d fileserver, Switch etc og þá ættiru að fá ágætis throughput á LAN-inu ;)


Just do IT
  √

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4962
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 868
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Auka hraðan á netinu. MTU -1500?

Pósturaf jonsig » Sun 17. Jan 2021 00:30

Þetta er yfirleitt useless því default stillingin er yfirleitt MTU=1500