Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Pósturaf HalistaX » Sun 01. Nóv 2020 11:57



Vantar eitthvað dæmi sem ég get tengt við wifiið hjá mér svo það komist lengra.

Ég er með tölvuna mína snúrutengda en ég gaf nágranna mínum aðgang að wifiinu (því ég var ekki að nota það og hún og börnin hennar nota það bara í youtube og pokemon go) mínu. wifiið nær ágætlega yfir til hennar en það mætti alveg ná lengra og vera betra.

Hvaða græju þarf ég að fá mér til þess að wifiið verði betra hjá henni?

Er það wifi extender? Wifi Booster eða Wifi repeater? Hvernig? Hvar? Hversvegna? Eigiði eitthvað notað? Sem virkar 1000%?

Takk fyrir! :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Pósturaf arons4 » Sun 01. Nóv 2020 15:49

Access punkt, tengdur við routerinn með snúru. Mæli með unifi.




Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 01. Nóv 2020 20:09

Flesta wifi-routera er hægt að setja upp sem accesspunkta. Kannski áttu eitthvað svoleiðis inni í geymslu,



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 526
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 02. Nóv 2020 07:38

Væri ágætt að fá uppgefið hvernig router þú ert að nota.
Fer eftir því hvaða budget þú ert með og hvort þú ert að pæla í útlitinu á búnaðinum.
Þessir access punktar er mjög fínir (átt að geta nota Unifi snjallsíma app til að setja upp aðgangspunkt ef þú ert eingöngu að setja upp eitt stykki á netkerfi).
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Thradlausir-sendar/UniFi-AP-AC-LITE%2C-802.11ac-thradlaus-adgangspunktur-24V-inn/2_10816.action
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Thradlausir-sendar/UniFi-AP-AC-Pro%2C802.11ac-Thradlaus-adgangspunktur/2_10821.action

Þetta er meiri græja ef þú villt vera með All-in-one router+switch+access point + Unfi controller + security gateway.
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Thradlausir-sendar/UniFi-Dream-Machine-Router-4-x-Gigabit-Lan-1-x-Wan-Gig-og-thradlaus-sen/2_22966.action

Þetta er einfalt í uppsetningu. Setur router í miðja íbúð og setur "reapeater-ana" í sitthvorn endann á íbúðinni til að framlengja wifi-inu
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Thradlausir-sendar/AmpliFi-Home-HD-Wi-Fi-Router-asamt-tveim-Mesh-adgangpunktum/2_14059.action

Borgar sig að versla í gegnum EuroDK reikna ég með.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Pósturaf HalistaX » Mán 02. Nóv 2020 11:14



Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 526
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 02. Nóv 2020 11:29

Ok, þekki ekki þá týpu.
Persónulega hefði ég reynt að setja nágrannana á sér "Gestanet" einfaldlega uppá að þau ekki geti ekki talað við allan búnaðinn á mínu netkerfi , alls konar óværur til sem troða sér inn um ýmsar bakdyr ef þær geta það.


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7060
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Pósturaf rapport » Mán 02. Nóv 2020 12:03

Þetta er líklega ódýrasta leiðin + þarft þá ekki lengur að greiða leigu fyrir router.

Getur sett upp gestanet í appinu og alskonar.

https://tolvutaekni.is/collections/rout ... -fi-system



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Pósturaf HalistaX » Lau 14. Nóv 2020 22:28

Hjaltiatla skrifaði:Ok, þekki ekki þá týpu.
Persónulega hefði ég reynt að setja nágrannana á sér "Gestanet" einfaldlega uppá að þau ekki geti ekki talað við allan búnaðinn á mínu netkerfi , alls konar óværur til sem troða sér inn um ýmsar bakdyr ef þær geta það.

Jaaa ég veit. Það voru aðallega Android tæki að nota það fyrir utan mig.

En það er búið að redda þessu! Nágranni minn fékk sér bara hnetu hjá Nova, núna ætti það bara að vera geymsluplássið mitt sem er að cappa downloadið mitt hahahaha... :megasmile


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...