Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Hvaða DNS server notar þú?

Cloudflare (1.1.1.1)
36
34%
Google DNS (8.8.8.8)
34
32%
Quad9 (9.9.9.9)
3
3%
OpenDNS (208.67.222.222)
4
4%
DNS netþjónustuveitanda
20
19%
Annað
10
9%
 
Samtals atkvæði: 107

Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf Revenant » Fös 19. Jún 2020 22:08

Ég er forvitinn að vita hvaða DNS servera fólk er að nota heima hjá sér og hvort það sé að nota DNS-over-TLS eða DNS-over-HTTPS.

Persónulega er ég að nota Quad9 með DNS-over-TLS uppsetningu á routerinum.



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf Blues- » Lau 20. Jún 2020 00:39

Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Síðast breytt af Blues- á Lau 20. Jún 2020 00:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf GullMoli » Lau 20. Jún 2020 01:00

AdGuard (PiHole) og svo yfir á Cloudflare.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf hagur » Lau 20. Jún 2020 09:34

Er að fara að setja upp PiHole á næstu dögum, mun líklega nota Google DNS áfram sem upstream.



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf svavaroe » Lau 20. Jún 2020 09:57

Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.

Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf GuðjónR » Lau 20. Jún 2020 10:34

Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum:
212.30.200.199
212.30.200.200



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf Blues- » Lau 20. Jún 2020 14:04

svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.

Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?


Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá mér ..
3 LG sjónvörp og 1 Samsung sjónvörp tengjast sjálfkrafa á US netflix, engar stillingar sem þarf að gera á tækjunum sjálfum.
2 ipaddar fá líka US netflix, en einhverja hluta vegna virkar þetta ekki á tölvu sem notar vafra.

2 ára áskrift á smartdnsproxy.com var á 40$ minnir mig.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf natti » Lau 20. Jún 2020 15:06

GuðjónR skrifaði:Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum:
212.30.200.199
212.30.200.200


Bara fyrir forvitnissakir, afhverju notaru DNS þjóna annars þjónustuaðila?
Er það út af gömlum vana? Eða easy-to-remember? Eða e-ð annað?

Ég hefði haldið að fólk myndi defaulta á sinn þjónustuaðila, eða þá public DNS þjóna erlendis.


Mkay.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf GuðjónR » Lau 20. Jún 2020 15:13

natti skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum:
212.30.200.199
212.30.200.200


Bara fyrir forvitnissakir, afhverju notaru DNS þjóna annars þjónustuaðila?
Er það út af gömlum vana? Eða easy-to-remember? Eða e-ð annað?

Ég hefði haldið að fólk myndi defaulta á sinn þjónustuaðila, eða þá public DNS þjóna erlendis.


Því er nú auðsvarað.
DNS þjónar Hringdu eru og hafa alltaf verið veiki hlekkurinn þeirra.



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf svavaroe » Lau 20. Jún 2020 15:49

Blues- skrifaði:
svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.

Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?


Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá mér ..
3 LG sjónvörp og 1 Samsung sjónvörp tengjast sjálfkrafa á US netflix, engar stillingar sem þarf að gera á tækjunum sjálfum.
2 ipaddar fá líka US netflix, en einhverja hluta vegna virkar þetta ekki á tölvu sem notar vafra.

2 ára áskrift á smartdnsproxy.com var á 40$ minnir mig.

Snild. Notaru eingöngu dns server frá smartproxy sem upstream server, eða notaru einhverja aðra með í pihole?
Og ef ég má spyrja, hvaða dns servers hja smartproxy notaru?



Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf ElGorilla » Lau 20. Jún 2020 16:42

PiHole sem síðan velur síðan einhvern af handahófi.



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf Blues- » Lau 20. Jún 2020 17:22

svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:
svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.

Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?


Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá mér ..
3 LG sjónvörp og 1 Samsung sjónvörp tengjast sjálfkrafa á US netflix, engar stillingar sem þarf að gera á tækjunum sjálfum.
2 ipaddar fá líka US netflix, en einhverja hluta vegna virkar þetta ekki á tölvu sem notar vafra.

2 ára áskrift á smartdnsproxy.com var á 40$ minnir mig.

Snild. Notaru eingöngu dns server frá smartproxy sem upstream server, eða notaru einhverja aðra með í pihole?
Og ef ég má spyrja, hvaða dns servers hja smartproxy notaru?


Nota þá bara ...
er að nota 46.246.29.69#53 (Copenhagen)
og 82.103.129.72#53 (London)




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf dandri » Lau 20. Jún 2020 20:56

Keyri mína eiginn dns servera á raspberry pi, pihole með unbound og styðja dns over https og dns over tl


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf Krissinn » Þri 11. Ágú 2020 00:20

VIP DNS club ;)



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf Fumbler » Þri 11. Ágú 2020 18:40

GullMoli skrifaði:AdGuard (PiHole) og svo yfir á Cloudflare.

Same, með PiHole á vm



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 01. Apr 2023 13:30

Var að pæla í DNS málum í dag og ákvað frekar að bæta í þennan þráð en að byrja nýjan ;)

Ég nota Cloudflare bæði sem External DNS resolver og sem authoritative DNS fyrir mín keyptu Domain/Lén.
Ég nota ekki DOT eða DOH á DNS level-i geri það frekar í gegnum Browser eins og staðan er í dag.
Ástæðan fyrir að ég nota Cloudflare er að þeir eru með DNS staðsettan hérlendis og ég treysti þeim mjög vel. Eru með mjög lágt Latency sem er góður kostur.

Hérna er yfirlit yfir Latency á nokkrum vinsælum DNS-um skv Smokeping testi á mínu heimaneti (cloudflare og Quad 9 eru að gera gott mót).
Mynd

Væri áhugavert að vita af hverju fólk noti Google DNS vs Quad9 eða Cloudflare :-k


Just do IT
  √