Hjálp með bommuprentara

Skjámynd

Höfundur
einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hjálp með bommuprentara

Pósturaf einarhr » Fös 24. Apr 2020 14:23

Góðan daginn, er einhver sem gæti leyst þetta fyrir félaga minn. Hann ætlar að vera með miðlægt eldhús fyrir 4-5 veitingastaði í miðbænum og eiga allar pantanir að berast í bommuprentara í miðlæga eldhúsinu sem sendir þár mat á viðkomandi stað.

Er einhver snillingur hér sem gæti aðstoðað okkur?

Kveðja Einar
Síðast breytt af einarhr á Fös 24. Apr 2020 23:12, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hjälp með Bommu prentara

Pósturaf russi » Fös 24. Apr 2020 14:27

Flest pöntunarkerfi ráða við þetta eftir að bómuprentari er skilgreindur, er hann með eitthvað slíkt kerfi



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hjälp með Bommu prentara

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 24. Apr 2020 15:09

Getur allavegana tékkað á mér, hef gert þetta fyrir nokkra veitingastaði þ.e tengja afgreiðslukassa við Epson nótuprentara (þurfti þá að serial tengja prentara því þetta var Windows Workgroup uppsetning og kerfið mappaða prentara ekki auðveldlega yfir networkið).

Edit: Það er minna mál að setja upp netprentara ef þessi miðlægi prentari þarf eingöngu að taka við pöntunum en ekki tengjast við afgreiðslukassa og hugbúnaðakerfi (Í Workgroup uppsetningu). Það var allavegana þannig í þessu kerfi sem ég þurfti að brasast í.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 24. Apr 2020 15:25, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjälp með Bommu prentara

Pósturaf GuðjónR » Fös 24. Apr 2020 15:14

Eitt augnablik þá hélt ég að Bubbi Morthens væri höfundur þessa þráðar :guy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hjälp með Bommu prentara

Pósturaf worghal » Fös 24. Apr 2020 16:46

þeir hjá https://www.salescloud.is/ hafa verið með svona setup fyrir eldhús.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með bommuprentara

Pósturaf einarhr » Fös 24. Apr 2020 19:18

GuðjónR skrifaði:Eitt augnablik þá hélt ég að Bubbi Morthens væri höfundur þessa þráðar :guy



Svona gerist þegar maður er að flýta sér, lagfæri þetta fyrir þig þegar ég kem heim ;)
Síðast breytt af einarhr á Fös 24. Apr 2020 23:35, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með bommuprentara

Pósturaf einarhr » Fös 24. Apr 2020 23:17

russi skrifaði:Flest pöntunarkerfi ráða við þetta eftir að bómuprentari er skilgreindur, er hann með eitthvað slíkt kerfi


Allir þessir staðir eru með eigið DK kerfi og þurfa þessir staðir að panta mat frá miðlæga eldhúsinu. Ein leið er að vera með Remote tölvu fyrir hvern stað sem væri gott að sleppa við. Þeir ætla að prófa hvort Google Cloud Print virki í þetta, annars opni fyrir hugmyndum :)
Síðast breytt af einarhr á Fös 24. Apr 2020 23:35, breytt samtals 2 sinnum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með bommuprentara

Pósturaf russi » Lau 25. Apr 2020 00:57

Það er ein lausn, en DK bjóða örugglega uppá þetta beint, en það sem þarf að gera, þar sem ekki allar pantanir og sölur eiga erindi á bómu er að flokka vöruliði sem eiga erindi við bómuna, þannig um leið og sala/pöntun er send inná kerfið mun það hafa samband við prentaran, sem þið ættuð að hafa nettengdan.

Hef sett svona upp fyrir veitingastaði nokkrum sinnum og það þurfti í öllum tilvikum að flokka þetta svona og svo sáu þjónustuaðilar kerfisins um að þetta skilaði sér á bómuna.

Edit: sé að þú ert að tala um miðlægt eldhús, lausn við því er nota statistkar rútur(helst hafa VPN yfir á miðlæga staðinn) á miðlægan þjón sem sendir á bómuna
Síðast breytt af russi á Lau 25. Apr 2020 01:02, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með bommuprentara

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 26. Apr 2020 12:12

einarhr skrifaði:
russi skrifaði:Flest pöntunarkerfi ráða við þetta eftir að bómuprentari er skilgreindur, er hann með eitthvað slíkt kerfi


Allir þessir staðir eru með eigið DK kerfi og þurfa þessir staðir að panta mat frá miðlæga eldhúsinu. Ein leið er að vera með Remote tölvu fyrir hvern stað sem væri gott að sleppa við. Þeir ætla að prófa hvort Google Cloud Print virki í þetta, annars opni fyrir hugmyndum :)


Gætir sett upp Wireguard server hjá þessu miðlæga eldhúsi á Raspberry pi4 (ubuntu 20.04 server).
Þyrftir þá að græja Public lykla og private lyklum fyrir búnaðinn sem þarf að geta prentað og bæta í Wireguard server configgið (bara passa að halda utan um þessa lykla í einhverju góðu passwordvault til að einfalda öllum lífið) og já eiga til config af Wireguard server.

Svona er t.d Wireguard uppsetningin heima hjá mér. (tek það fram að ég nota ekki Windows client svo að #Wireguard Client config rugli þig ekki ríminu)
https://pastebin.com/VL1qBy0z

það er í boði wireguard windows client og þegar valið er "add interface" stofnar Wireguard clientinn public og priave key:https://www.wireguard.com/install/
Mynd
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 26. Apr 2020 12:25, breytt samtals 4 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með bommuprentara

Pósturaf einarhr » Sun 26. Apr 2020 13:32

Takk fyrir hjálpina, þeir ætla að skoða þetta á morgun


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með bommuprentara

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 27. Apr 2020 07:29

einarhr skrifaði:Takk fyrir hjálpina, þeir ætla að skoða þetta á morgun


Pro tip, ef þú ætlar að fara Raspberry pi leiðina þá mæli ég með einhvers konar "Professional high endurance SD" korti (sem þolir meira af því að skrifa af gögnum en cheap-o sd kort).


Just do IT
  √