Hvaða UniFi sendi á ég að velja?

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Hvaða UniFi sendi á ég að velja?

Pósturaf Krissinn » Sun 05. Apr 2020 22:23

Ég er að spá í Ubiquiti UniFi aðgangspunkti, ég veit bara ekki alveg hvaða punkt skal velja :catgotmyballs Þau þráðlausu tæki sem ég er með er iPhone sími, Apple TV 4, 2x Samsung Tab A, Canon fjölnota prentari. Er Á VDSL. Þráðlausa notkunin er ekki það mikil. Húsnæðið er 99 fermetrar á 1 hæð.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða UniFi sendi á ég að velja?

Pósturaf hagur » Sun 05. Apr 2020 22:52

Skiptir varla máli hvern þú tekur. AC Lite punkturinn ætti að vera meira en nóg, sem dæmi.



Skjámynd

beggi702
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða UniFi sendi á ég að velja?

Pósturaf beggi702 » Mán 06. Apr 2020 06:33

ég er sjálfur með AC LITE en langar að skitpa yfir í AC LR eða PRO. AC LR er með 150Mbps meira heldur en AC LITE á 2.4 GHz bandvíddini sem er mest notuð. Og fyrir mér er það stór plús.
þar sem LR kostar ekki það mikið meira en LITE þá er hann mun meira "future proof" heldur en LITE-inn, svo mín skoðun er allan daginn UAP-AC-LR



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða UniFi sendi á ég að velja?

Pósturaf Viktor » Mán 06. Apr 2020 07:44



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða UniFi sendi á ég að velja?

Pósturaf Bourne » Mán 06. Apr 2020 08:32

beggi702 skrifaði:ég er sjálfur með AC LITE en langar að skitpa yfir í AC LR eða PRO. AC LR er með 150Mbps meira heldur en AC LITE á 2.4 GHz bandvíddini sem er mest notuð. Og fyrir mér er það stór plús.
þar sem LR kostar ekki það mikið meira en LITE þá er hann mun meira "future proof" heldur en LITE-inn, svo mín skoðun er allan daginn UAP-AC-LR


Einhversstaðar las ég að AC LR týpan væri svoldið "stupido" nema fyrir sér use-case, því að þó að AC LR geti sent gögn lengra, þá eru græjurnar, þeas sími eða fartölva ekki með senda sem drífa nógu langt til að svara.
Vildi bara deila... er enginn expert um þessar græjur.
Síðast breytt af Bourne á Mán 06. Apr 2020 08:32, breytt samtals 1 sinni.