Síða 1 af 1

Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Sent: Sun 22. Mar 2020 14:35
af littli-Jake
Ég er að setja upp sjónvarp í svefnherberginu og wifið er bara ekki að ráða við þetta.
Væri einhver lausn að fá sér eitthvað eins og hnetu hjá Nova?

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Sent: Sun 22. Mar 2020 15:04
af russi
Óþarfa kostnaður, frekar reyna að leysa málið með auka sendi sem yrði nær herbeginu og gefur gott merki þangað inn

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Sent: Sun 22. Mar 2020 15:22
af littli-Jake
russi skrifaði:Óþarfa kostnaður, frekar reyna að leysa málið með auka sendi sem yrði nær herbeginu og gefur gott merki þangað inn


Einhver meðmæli?

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Sent: Sun 22. Mar 2020 17:44
af hagur
Unifi AP

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Sent: Mán 23. Mar 2020 13:58
af littli-Jake
hagur skrifaði:Unifi AP


Hmmm. Frekar dýrt dót. Er þetta þess virði?

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Sent: Mán 23. Mar 2020 14:24
af dori
littli-Jake skrifaði:
hagur skrifaði:Unifi AP


Hmmm. Frekar dýrt dót. Er þetta þess virði?

Ódýrara en að fá sér 4.5G ofan á netið sem þú ert með nú þegar. Annars virkar Unifi dótið mjög vel og er algjörlega þess virði.

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Sent: Mán 23. Mar 2020 15:30
af hagur
littli-Jake skrifaði:
hagur skrifaði:Unifi AP


Hmmm. Frekar dýrt dót. Er þetta þess virði?


Já, algjörlega þess virði.

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Sent: Mán 23. Mar 2020 17:04
af playman
Top meðmæli fyrir UniFI.