Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.
Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Pósturaf thalez » Lau 07. Mar 2020 20:57

Góðan dag. Er að leita að lausn sem leyfir mér að taka ethernet snúru beint úr ljósleiðaraboxinu og í net-yfir-rafmagn . Tengja svo router við hina net-yfir-rafmagn eininguna. Einhverjar hugmyndir?


"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."


ColdIce
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 46
Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Pósturaf ColdIce » Lau 07. Mar 2020 21:18

https://www.tl.is/product/pla-5405-v2-1 ... -twin-pack

Ertu ekki bara að meina svona?
Færð líka mjög fína netgear græju í Costco sem reynist mér mjög vel.


Eplakarfan: Apple Watch S4 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro
Tölvan: i5 9400 | RX 580 8gb | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS

Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Pósturaf thalez » Lau 07. Mar 2020 21:42

Mér skilst að það þurfi að tengja úr ljósleiðaraboxinu í router og svo þaðan áfram í net-yfir-rafmagnstækið


"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5872
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 486
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Pósturaf Sallarólegur » Lau 07. Mar 2020 22:37

Það kostar jafn mikið að fá rafvirkja til að gera þetta almennilega.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Sinnumtveir
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 07. Mar 2020 22:40

Minn skilningur er að ljósleiðarabox yfir í WAN port á router sé í raun Ethernet tenging. Ef svo er ætti að vera í lagi að setja sviss á milli ljósleiðaraboxins og WAN portsins, sérstaklega ef um eins-porta sviss er að ræða. Semsagt er ekki viss, en giska á að þú getir tekið úr ljósleiðarboxinu í ethernet-rafmagnstenginguna og þaðan í router.
Sinnumtveir
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 07. Mar 2020 22:45

Sallarólegur skrifaði:Það kostar jafn mikið að fá rafvirkja til að gera þetta almennilega.


Tja, stundum rekst maður á aðstæður sem eru utan þess sem maður hefði getað ímyndað sér. En jú, oft eru einhverjar leiðir til að redda málunum á viðráðanlegan máta með aðstoð fagmanna, en kannski ekki alltaf. Thalez er klárlega á réttu róli með því að spyrjast fyrir á þessum slóðum.
Hizzman
Gúrú
Póstar: 516
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Pósturaf Hizzman » Sun 08. Mar 2020 15:41

Hugsanlega þarf búnaðurinn að styðja Layer2

kisildalur.is selur powerline búnað. Þeir eru sæmilega fróðir um vörurnar sem þeir selja, þannig að það gæti verið hugmynd að spurja þar.