[LEYST] - Föst IP tala á 4G neti Nova

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1062
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Ótengdur

[LEYST] - Föst IP tala á 4G neti Nova

Pósturaf Njall_L » Fim 09. Jan 2020 20:32

Sælir vaktarar

Ég er með 4G rotuer og sim-kort í honum frá Nova. Í dag fékk ég fasta WAN IP-tölu fyrir þessa tengingu en ég fæ ekki routerinn til að taka við henni. Routerinn sem um ræðir er TP-Link Archer MR400.

Er búinn að prófa að factory resetta routerinn en í hvert skipti sem ég power-cycla hann fær hann nýja WAN IP-tölu samkvæmt https://whatismyipaddress.com/.

Ég fann gamlan þráð um svona mál hjá Símanum þar sem setja þurfti APN sem mtm.siminn.is, sjá hér: viewtopic.php?t=56884

Veit einhver hvort að það þurfi að gera eitthvað svipað hjá Nova og þá hvað? Eða hvort að þetta eigi bara að vera plug and play?


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] - Föst IP tala á 4G neti Nova

Pósturaf pepsico » Fim 09. Jan 2020 20:45

Prófaðu net.nova.is og internet.nova.is
Vaktari
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] - Föst IP tala á 4G neti Nova

Pósturaf Vaktari » Fim 09. Jan 2020 20:46
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1062
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] - Föst IP tala á 4G neti Nova

Pósturaf Njall_L » Fim 09. Jan 2020 21:43

Vaktari skrifaði:https://www.nova.is/dansgolfid/faersla/2013/01/01/Netid-i-simann-stillingar

Var akkúrat búinn að renna í gegnum þetta en ekkert virkaði.

pepsico skrifaði:Prófaðu net.nova.is og internet.nova.is

NÁKVÆMLEGA ÞETTA SEM VIRKAR. Net.nova.is er default og virkaði ekki en um leið og ég setti internet.nova.is þá kom static IP addressan sem ég fékk úthlutaða. Takk kærlega fyrir þetta :baby


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi