Síða 1 af 1

stilla ac68u hjálp

Sent: Lau 04. Jan 2020 22:30
af nonesenze
ég er að reyna að setja upp dsl-ac68u router á ljósleiðarann, ég er búinn að prufa ýmislegt en næ ekki að fá tenginu
veit ekki hvort einhver hérna þekki þessa routera en það sem ég er búinn að gera

stilla á dual wan og second er á eth port1
setja username og pass (sem á að vera nóg held ég)
reyna mitt besta að stilla vlan a 4 en það sýnist ekki þegar ég refresh routerinn eða reboot ( kemur alltaf eins óvalið og ekker stillt)
stilla á port4 og setja vlan á 4 þar en það segir bara same as ethernet wan port

routerinn segir bara á primary wan cold standby og svo disconnected, gerir það sama á second

ég er búinn að prufa að setja merlin og asus firmware og fikkta mest í því ... alltaf það sama svo þetta er kannski stillingar dæmi?
er með símann og pppoe

erinhver með hjálp í þessu

edit:
á maður að skella sér í kæruleisi og eyða í þennann?
https://www.tl.is/product/rt-ax88u-broadband-ax-router-high-performance

eða til sölu ef einhver vill verðhugmynd 10k? eða tilboð

Re: stilla ac68u hjálp

Sent: Sun 05. Jan 2020 01:26
af asgeirbjarnason
Af hverju ertu að setja upp sem dual WAN? Hvað er seinna WANið sem þú ætlar að nota?

Re: stilla ac68u hjálp

Sent: Sun 05. Jan 2020 13:31
af roadwarrior
Veit bara að hjá gagnaveitunni þarf ekki notendanafn og password, bara láta internetþjónustuaðailann/gagnaveituna hafa MAC addressu routersins.
Er ekki PPPoe fyrir Ljósnetið ekki ljósleiðarann?

Re: stilla ac68u hjálp

Sent: Sun 05. Jan 2020 13:37
af Sydney
Er einmitt að nota ac68u og ljósleiðara, þarft ekki að kveikja á dual WAN, bara stilla Primary Wan á Ethernet WAN og velja ákveðið port í Dual Wan tabnum. Ég þurfti heldur ekki að setja inn neitt login, authenticationið fer fram í ljósleiðara boxinu að ég held.

Re: stilla ac68u hjálp

Sent: Sun 05. Jan 2020 16:59
af nonesenze
ég er með dsl-ac68u svo ég verð að setja dual wan á til að geta notað eth port 1 - 4 sem wan

Re: stilla ac68u hjálp

Sent: Mán 06. Jan 2020 09:13
af Sydney
Ég er með sama router og þarf ekki að stilla dual wan. Set bara primary wan sem Ethernet port 4. Viss um að þú sért með nýjasta firmware?