Hvernig router eru vaktarar með

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 43
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Stuffz » Lau 04. Jan 2020 14:54

Ég er með einn svona

Mynd


Tölva: Intel® Core i7-8809G - GPU: AMD Radeon™ RX RX Vega M GH (6x4K max) 1Tb Intel NVMD, 16Gb RAM
MyndaTaka: Pixel 2 XL , Osmo Action, Insta360 One X, Mavic Pro m/dji Googles og Moverio BT-300
HeimaBíó: Xiaomi MI TV 4K@120". TVbox: Nvidia Shield TV. S5e m/1Tb, 10x2+8x2+4x2+3x2+2x4+1x2=60Tb
RafHlaupaHjól: Xiaomi M365 & ZERO 10X. RafEinHjól: Kingsong 16S. RafEinHjólaBretti: Onewheel Pint.

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 340
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf HalistaX » Lau 04. Jan 2020 15:04

Held ég sé með Sagemcom Fast 5366 eða eitthvað álíka rusl frá Símanum...


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2


Einarba
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 27. Nóv 2009 11:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Einarba » Lau 04. Jan 2020 15:09

hér á bæ er þessi sem sér um fjarskipti

AC3150 Wireless MU-MIMO Gigabit Router
https://www.tp-link.com/en/home-network ... her-c3150/Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 880
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 168
Staða: Tengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Njall_L » Lau 04. Jan 2020 15:14

Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.

UNIFI.jpg
UNIFI.jpg (53.42 KiB) Skoðað 2603 sinnum


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2739
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 248
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf hagur » Lau 04. Jan 2020 15:17

Njall_L skrifaði:Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.

UNIFI.jpg


Hvað er þetta litla sívala tæki þarna?

Er annars sjálfur með Edgerouter X.Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2267
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 289
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 04. Jan 2020 15:20

Asus RT-AC56U með AdvancedTomato firmware upsett á búnað (búinn að sjá um heimilið í nokkur ár).
Myndi eflaust versla mér Unifi Dream machine ef ég þyrfti að versla mér flottan router fyrir heimilið í dag.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 04. Jan 2020 17:37, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 880
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 168
Staða: Tengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Njall_L » Lau 04. Jan 2020 15:21

hagur skrifaði:
Njall_L skrifaði:Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.

Hvað er þetta litla sívala tæki þarna?

Þetta er Unifi INS‑3AF‑I‑G POE Adapter. Hann breytir 48V POE frá svissinum í 24V POE fyrir aðgangspunktinn ásamt því að tala við svissinn á 802.3at staðlinum til að kveikja sjálfkrafa á POE.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 564
Staða: Tengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Klemmi » Lau 04. Jan 2020 15:22

Bara algjöran basic bitch Planet router, keyptur í fyrra til að leysa af leigurouterinn og losna þannig við mánaðargjaldið, án nokkura stórra væntinga, en stendur sig bara með prýði eftir firmware uppfærslu. Setti í kjölfarið einnig upp á tveimur öðrum heimilum:

https://www.tl.is/product/ethernet-rout ... and-4x5dbi


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Revenant
Geek
Póstar: 899
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Revenant » Lau 04. Jan 2020 15:37

Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X


kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf kjartanbj » Lau 04. Jan 2020 15:55

Unifi Secure Gateway Pro hér ásamt Unifi svissum og Access pointum , Unifi Cloud Key plus gen2 og 4 Unifi myndavélumSkjámynd

Dropi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 337
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 80
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Dropi » Lau 04. Jan 2020 15:59

Netgear R7000 Nighthawk


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xeon E3 1270 v2 - 16GB DRR3@2000 - GB Z77X-UD3H - STRIX RX480 8GB OC


pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf pegasus » Lau 04. Jan 2020 16:14

Apple AirPort Time Capsule. Vinnur vel með mökkum heimilisins.
Opes
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Opes » Lau 04. Jan 2020 16:16

Google WiFi


Starfsmaður hjá Viss.is

Skjámynd

peturthorra
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 34
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf peturthorra » Lau 04. Jan 2020 16:45

AmpliFi HD sér um netmálin á mínu heimili ásamt Netgear Ac1200 til að framlengja merkið í barnaherbergin.


Macbook Pro 16 - 2019 | Zyxel NAS 9TB | LG B8 OLED | PS4 PRO | Sonos Play 1 x2 | Sonos Playbase |

Skjámynd

kornelius
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf kornelius » Lau 04. Jan 2020 17:18

EdgeRouter Lite í ein 6 ár hér - aldrei tekið feilpúst.

https://www.ui.com/edgemax/edgerouter-lite/
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf ecoblaster » Lau 04. Jan 2020 17:59

gutti
Kerfisstjóri
Póstar: 1265
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 16
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf gutti » Lau 04. Jan 2020 18:12

Ég er með https://www.tl.is/product/ethernet-rout ... and-4x5dbi virkar fínt galli þarf af og til gera factory reset á router til geta fara inn :faceSkjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 16
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Tengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf C2H5OH » Lau 04. Jan 2020 19:13

Netgear nighthawk AC1900
Viggi
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 65
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Viggi » Lau 04. Jan 2020 20:06

Tecnicolor TG589vn


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

ZiRiuS
Bara að hanga
Póstar: 1548
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 230
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf ZiRiuS » Lau 04. Jan 2020 20:21

Edgerouter X + Unifi AP AC Lite


Turn: Phanteks Eclipse P400A Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2150
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 95
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf GullMoli » Lau 04. Jan 2020 20:57

Eftir rannsóknir á sínum tíma keypti ég TP-Link Archer C7 AC1750
https://www.tp-link.com/us/home-network ... archer-c7/

Kostaði um 15k svo ég keypti fyrir mig og foreldra mína. Báðir verið súper solid og svo fylgir með app þar sem er að fikta í staðin fyrir að fara í tölvuna.
Komin 3 ár hugsa ég, merkilega gott fyrir peninginn.

Mynd


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 1070 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf GuðjónR » Lau 04. Jan 2020 21:08

Njall_L skrifaði:Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.

UNIFI.jpg

Þetta er flottasta setup sem ég hef séð!
Er sjálfur með þessa könguló en setupið þitt er 2 go for!
Viðhengi
5300.jpg
5300.jpg (65.88 KiB) Skoðað 2301 sinnum
Cascade
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf Cascade » Lau 04. Jan 2020 21:31

Keyri pfsense á lítilli tölvu með i7 4770s og 24gb minni
Keypti svo intel netkort með 2x portum

Smá overkill en ég fékk vélina ókeypis

Svo er ég með 3x UniFi punkta með
lollipop0
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf lollipop0 » Lau 04. Jan 2020 22:23

R8000P — Nighthawk X6S AC4000 Tri Band WiFi Router
Mynd
emil40
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 36
Staðsetning: Keflavík
Staða: Tengdur

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Pósturaf emil40 » Lau 04. Jan 2020 23:40

Stuffz skrifaði:Ég er með einn svona

Mynd


ég er með svona alveg eins.


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X @ 4.1 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair HX1200i | Enox blackline 49" | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Naga Trinity leikjamús | Trust GXT784 headset og 44 tb pláss

SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016