Hvernig þráðlausan access punkt ætti ég að fá mér?

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig þráðlausan access punkt ætti ég að fá mér?

Pósturaf mikkidan97 » Sun 15. Des 2019 19:44

Ég er með Unifi ap-ac-lite sem hefur þjónað öllum mínum þörfum vel hingað til, en er farinn að klikka, t.d. er ég ítrekað að lenda í því að hann aftengist routernum og tengist aftur í sífellu. :|
Mynd
Er búinn að reyna allt, annað en að skipta um poe injector og ég veit ekki einu sinni hvort það muni laga vandamálið.

Ég er hvort eð er að spá í að uppfæra í MU-MIMO, en er ekki alveg viss hvað ég ætti að fjárfesta í.
Þetta er meðalstór íbúð með steyptum veggjum og Uap-ac-lite hefur alveg dugað uppá drægni og hraða.
Er með cirka 20+ tæki sem tengjast þráðlaust og routerinn styður hvað sem er, en er ekki með innbyggðu WiFi radio-i :)

Er hrifinn af Unifi búnaði, en er ekkert fastur á því.

Hvað eru menn að nota heima hjá sér? \:D/


Bananas


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig þráðlausan access punkt ætti ég að fá mér?

Pósturaf arons4 » Sun 15. Des 2019 19:56

Getur örugglega fengið gefins svona injector hér á vaktinni til að prufa, annars kosta þeir ekki svo mikið og alveg virði þess að prufa.