Sys logger?


Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Sys logger?

Pósturaf playman » Fös 06. Des 2019 23:27

Vantar góðan logger fyrir pfsense, freenas plex osf. allt local network og ekki allt sömu vélarnar.
Flest allt setup á freebsd.
Vil nota win10 tölvuna til þess að skoða logs, má svosem vera http líka.
Vantar eitthvað þæginlegt forrit og eitthvað sem að getur lita kóðað errors/warnings/info etc. snilld að það væri
hægt að setja in t.d. tíma og forritið mundi sýna alla logga sem eru frá því tímabili og hvaða vél sem er.
Þyrfti helst að vera frítt en gæti svosem borgað eitthvað aðeins fyrir það, sé það þess virði, er ekki
að fara að borga 200-10.000$ ársgjald.
Var búinn að sjá fullt en flest allt rándýrt eða bara hentaði ekki.

Eitthvað sem að einhver getur mælt með?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Sys logger?

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 07. Des 2019 03:37

Greylog eða Logstash/ELK?




Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sys logger?

Pósturaf playman » Lau 07. Des 2019 17:19

asgeirbjarnason skrifaði:Greylog eða Logstash/ELK?

Takka fyrir það, skoða ELK


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Sys logger?

Pósturaf Revenant » Lau 07. Des 2019 17:52

Einn valkostur er að nota rsyslog sem syslog server og látið hann skrifa í gagnagrunn (s.s. mariadb eða postgresql).
Þá ertu komin með staðlað SQL interface fyrir loggana sem þú getur t.d. sett CRUD vef ofaná með leit.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sys logger?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 07. Des 2019 19:05

playman skrifaði:
asgeirbjarnason skrifaði:Greylog eða Logstash/ELK?

Takka fyrir það, skoða ELK


Sýnist einhver vera búinn að setja saman docker-compose lausn fyrir það sem þú ert að reyna að gera.

https://github.com/northshorenetworks/docker-elk-pfSense


Screenshot:
Mynd


Just do IT
  √