Hvað er sniðugasta leiðin til að framlengja WiFi fyrir Huawei 4.5G Box?

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Hvað er sniðugasta leiðin til að framlengja WiFi fyrir Huawei 4.5G Box?

Pósturaf netkaffi » Fös 06. Des 2019 01:18

Er með svona https://www.nova.is/barinn/vara/4-5g-box

Er með Netgear WiFi Range Extender og hefur mér ekki tekist að tengjast netinu í gegnum tenginguna sem það "framlengir," ekki heldur þegar ég reyndi að nota Netgearinn til að extenda xDSL router frá Hringdu. Hef reyndar ekkert mikið troubleshootað þessa Netgear græju. En er þess vegna að spá í að kaupa mér eitthvað annað. Hvað væri málið að kaupa? Google WiFi kannski?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5872
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 486
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sniðugasta leiðin til að framlengja WiFi fyrir Huawei 4.5G Box?

Pósturaf Sallarólegur » Fös 06. Des 2019 02:38AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sniðugasta leiðin til að framlengja WiFi fyrir Huawei 4.5G Box?

Pósturaf mainman » Fös 06. Des 2019 17:43

Það sem Sallarólegur sagði......
Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sniðugasta leiðin til að framlengja WiFi fyrir Huawei 4.5G Box?

Pósturaf netkaffi » Fös 06. Des 2019 21:19

Ok, ætli ég kaupi mér bara ekki þetta.Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sniðugasta leiðin til að framlengja WiFi fyrir Huawei 4.5G Box?

Pósturaf dori » Lau 07. Des 2019 10:32

UniFi er frábær græja (ég er með svipaðan) en ekki alveg plug and play og það þarf aðeins að kynna sér hvernig maður setur það upp.

Án þess að vita nokkuð um þig annað en að þú þarft sterkara net myndi ég stinga uppá mesh kerfi eins og til dæmis Google Wifi.

Að því sögðu þá er UniFi frábært kerfi sem býður uppá miklu fleiri möguleika og ef þú hefur áhuga á og tíma til að kynna þér það er það góður kostur.
arons4
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sniðugasta leiðin til að framlengja WiFi fyrir Huawei 4.5G Box?

Pósturaf arons4 » Lau 07. Des 2019 13:35

UniFi byrjaði að bjóða uppá app til að setja upp standalone AP án controllers, það er svo einfalt að flestir sem leggja leið sína á vaktina ættu að fara létt með það.
Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sniðugasta leiðin til að framlengja WiFi fyrir Huawei 4.5G Box?

Pósturaf netkaffi » Sun 08. Des 2019 19:37

Menn eru að tala um að Stadia sé orðin góð leið til þessa að mæla hvað net hjá fólki er gott. lol.

Talandi um mikilvægi nettenginga.... -- Almenn Reddit grúppa fyrir Cloud gamers (menn eru að setja upp leikjatölvur á Amazon AWS, Microsoft Azure o.fl., þarna, andskoti magnað).