Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g


Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g

Pósturaf Gassi » Þri 03. Des 2019 21:31

Ég er nýbúinn að uppfæra keypti notað af vaktinni strix x390-f gaming og er með i7-9700k, ethernet adapterinn er intel l219-v og á að geta náð fullu gíg en ég fæ hann ekki hraðar en 100mbps full duplex, er með edgerouter x, uppfærði úr x99 strix broadwell e og fékk tæpt gíg upp og niður, þetta er vandamál sem er greinilega þekkt margir að lenda í þessu en vantar lausn, er með venjulegann cat5 kapal hann virkaði á hitt borðið og virkar líka ef ég tengi hann við lappann þá fæ ég gíg upp og niður. búinn að reyna að tjúna þetta einhvað til en ekkert virkað. Any ideas? gæti ég þurft betri kapal f þettta moðurborð? ef svo er þá vantar mig ca 12m af kapli asap :D er með rj45 og crimper :)

Sá sem ég keypti borðið af hann hefur verið einn af þeim heppnu þetta virkaði 1g hjá honum. fór í kísildal og þeir skiptu þessu út fyrir mig þar sem ég á eftir að fá mér static mottu eða armband í aðstöðuna mina og leiðilegt að gera þetta með annarri höndinni

öll ráð vel þegin!

MBK. Garðar Smári :fly



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 03. Des 2019 21:59

Ekki viss hvort hardware-ið þitt virki með Ubuntu til að prófa og athuga hvort vandamál liggi í Windows en worth the shot.


Just do IT
  √


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g

Pósturaf pepsico » Mið 04. Des 2019 07:24

Ertu búinn að setja upp viðeigandi net driver? https://dlcdnets.asus.com/pub/ASUS/mb/0 ... 90628R.zip

P.S. Það er ekki nauðsynlegt að vera með anti static mottu né armband til að vinna með tölvubúnað. Ef þú ert yfirleitt í sex flíspeysum og að nudda þér við gólfteppi þá geturðu snert reglulega eitthvað sem er vel jarðað og lifað stressfríu lífi.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g

Pósturaf Benzmann » Mið 04. Des 2019 08:51

getur prófað að keyra upp command prompt sem admin og keyrt þetta

netsh winsock reset

og restartað svo tölvunni þinni. einnig eftir að hafa gert þetta, þá myndi ég taka snúruna úr sambandi við routerinn hjá þér og tengja hana aftur.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g

Pósturaf mikkidan97 » Mið 04. Des 2019 14:20

Getur verið rj45 hausarnir á kaplinum. Ertu búinn að prufa cable tester?

Lenti í svipuðu, og þá var eitt parið farið í sundur í kaplinum og það var misjafnt eftir degi hvort ég fékk 100mbps full duplex eða 1gbps full duplex og þá virkaði að skipta um kapal.

Ef þú ert ekki með cable tester, þá er önnur leið við að útiloka kapalinn að tengja tölvuna í eitthvað annað sem er með 1gbps port(switch, fartölvu, ps4, whatever), með öðrum kapli. Svo eru líka sumir routerar með innbyggðum cable tester, en veit ekki hvort edgerouter x er með þannig.


Bananas


Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g

Pósturaf Gassi » Fös 06. Des 2019 23:24

Ekki kapallinn, oll z390 moðurborð eru með l219-v ethernet og eftir eh windows update þa foru margir að lenda i þessu... ég er buinn að uninstalla onboard ethernet kortinu og driverum og keypti bara ethernet kort og problem solved :)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Des 2019 23:51

Gassi skrifaði:Ekki kapallinn, oll z390 moðurborð eru með l219-v ethernet og eftir eh windows update þa foru margir að lenda i þessu... ég er buinn að uninstalla onboard ethernet kortinu og driverum og keypti bara ethernet kort og problem solved :)

Fín redding, hef einmitt notað svipaða aðferð til að gefa gömlum afgreiðslukössum sem voru áður að nota embedded xp auka líf þegar hardware-ið supportaði ekki network drivera á Windows 10 (usb yfir í ethernet leysti þau mál).
Samt furðulegt í þínu tilfelli á svona nýlegu hardware-i


Just do IT
  √