Síða 1 af 1

Pæling með kaup á router

Sent: Lau 02. Nóv 2019 10:49
af Tonikallinn
Var að pæla í því að kaupa router, og skipta honum út fyrir routerinn sem ég er með frá Símanum, er með ljósleiðara Símans. Hef fundið nokkra routera sem mér líst ágætlega á, en enginn af them er með tengingu fyrir heimasímann. Þarf ég að kaupa router sem er með svona síma plugg, eða er eithver önnur leið að tengja heimasímann?

Re: Pæling með kaup á router

Sent: Lau 02. Nóv 2019 12:17
af arons4
Brúa heimasíma vlaninu yfir á lan port og fá þér ip síma eða ATA box. Getur líka notað heimasímaportið á ontunni held ég.