Pæling með kaup á router

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pæling með kaup á router

Pósturaf Tonikallinn » Lau 02. Nóv 2019 10:49

Var að pæla í því að kaupa router, og skipta honum út fyrir routerinn sem ég er með frá Símanum, er með ljósleiðara Símans. Hef fundið nokkra routera sem mér líst ágætlega á, en enginn af them er með tengingu fyrir heimasímann. Þarf ég að kaupa router sem er með svona síma plugg, eða er eithver önnur leið að tengja heimasímann?


Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10


arons4
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 86
Staða: Tengdur

Re: Pæling með kaup á router

Pósturaf arons4 » Lau 02. Nóv 2019 12:17

Brúa heimasíma vlaninu yfir á lan port og fá þér ip síma eða ATA box. Getur líka notað heimasímaportið á ontunni held ég.