Edgerouter X config

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.
Skjámynd

Höfundur
Nariur
/dev/null
Póstar: 1423
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Edgerouter X config

Pósturaf Nariur » Sun 01. Sep 2019 14:48

Sælir.

Ég er að missa vitið yfir því að configa edgerouterinn minn.
Ég er búinn að heyra í Hringdu og þeir eru búnir að skrá routerinn, hann fær IP tölu og ég get pingað Google úr honum.
Tölvan er tengd og fær IP tölu í gegn um DHCP og DNS fyrirspurnir resolvast, en hún fær ekki nettengingu.
WAN+2LAN, WAN+WLAN2 og basic setup in virðast öll skila þessari niðurstöðu líka.

Segið mér plís að ég sé hálfviti.

Myndir af configinu fylgja.


Intel i7 6700K @ 4,8GHz| Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | Gigabyte Z170x Gaming 5 | 16GB ADATA XPG 2400MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5


dorg
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Edgerouter X config

Pósturaf dorg » Sun 01. Sep 2019 16:59

Hljómar eins og routerinn natti ekkiSkjámynd

kornelius
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 25
Staða: Tengdur

Re: Edgerouter X config

Pósturaf kornelius » Sun 01. Sep 2019 17:41

ertu með eitthvað í líkingu við þetta?

set service nat rule 5001 description NAT_UT
set service nat rule 5001 destination address 0.0.0.0/0
set service nat rule 5001 log disable
set service nat rule 5001 outbound-interface eth1
set service nat rule 5001 protocol all
set service nat rule 5001 source address 10.0.0.0/24
set service nat rule 5001 type masquerade

og ef ekki, þá skaltu bæta því við í command
og muna eftir að breyta interface og 10.0.0.0/24 í netið sem þú ert að nota á þínu LANSkjámynd

Höfundur
Nariur
/dev/null
Póstar: 1423
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Edgerouter X config

Pósturaf Nariur » Mán 02. Sep 2019 09:47

Jújú. Þetta var NAT issue. Það var ekkert defined source og destination fyrir NAT regluna.
Ég skil ekki alveg af hverju þetta er issue núna, en hefur ekki verið í hin skiptin sem ég hef configað hann.

Takk fyrir aðstoðina.


Intel i7 6700K @ 4,8GHz| Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | Gigabyte Z170x Gaming 5 | 16GB ADATA XPG 2400MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5

Skjámynd

ZiRiuS
/dev/null
Póstar: 1468
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 200
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Edgerouter X config

Pósturaf ZiRiuS » Mán 02. Sep 2019 17:59

Ef ég fæ að hijacka aðeins þræðinum. Ég er búinn að vera með Edgerouter X í nokkra mánuði núna og fíla vel en stundum eru vefsíður rosalega lengi að loadast hjá mér, hanga bara. Ef ég ýti svo nokkrum sinnum á refresh að þá poppar hún allt í einu eðlilega upp. Gæti þetta verið einhver röng stilling hjá mér?


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro

Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 10
Staðsetning: 101
Staða: Tengdur

Re: Edgerouter X config

Pósturaf ElGorilla » Mán 02. Sep 2019 18:51

ZiRiuS skrifaði:Ef ég fæ að hijacka aðeins þræðinum. Ég er búinn að vera með Edgerouter X í nokkra mánuði núna og fíla vel en stundum eru vefsíður rosalega lengi að loadast hjá mér, hanga bara. Ef ég ýti svo nokkrum sinnum á refresh að þá poppar hún allt í einu eðlilega upp. Gæti þetta verið einhver röng stilling hjá mér?


Hljómar eins og DNS. Það er hægt að stilla DNS servera sem eru í DHCP og síðan líka þá DNS servera sem sjálfur routerinn notar.

Ég gleymdi að stilla router DNS serverana og þá varð klukkan allt í einu vitlaus því routerinn fann ekki NTP serverana.