Router Stillingar, Huawei HG659 -> Unifi USG

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.
Skjámynd

Höfundur
andribolla
/dev/null
Póstar: 1479
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Router Stillingar, Huawei HG659 -> Unifi USG

Pósturaf andribolla » Þri 06. Ágú 2019 08:10

Góðan Dag

Ég er með Vodafone Router Hauawei HG659 á VDSL tengingu og ég var að eignast Unifi USG sem mig langaði að prófa.

við hvaða stillingingar þarf ég að eiga í báðum rougerum til þess að fá net tengingu yfir á USG,
ég myndi vilja láta HG659 bara sjá um að koma neti inn
svo á USG að sjá um allt hitt, eldvegg, Dhcp, port forward...

Tenging
vDSL->HG659->Lan1 -> Wan1->USG->Lan1-> Switch


:)


mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Router Stillingar, Huawei HG659 -> Unifi USG

Pósturaf mainman » Þri 06. Ágú 2019 09:53

Ég er með zyxel sem ég setti upp í bridge mode.
Minnir að ég hafi sett upp vlan 3 eða 4. Er hjá Hringdu.
Tók ut allar aðrar tengingar sem voru fyrir í zyxelinum.
Síðan setti ég USG inn svona upp hjá mér og by some magic tengdist allt og netinu mínu hefur liði mjög vel eftir það.
Viðhengi
20190806_094752.jpg
20190806_094752.jpg (317.86 KiB) Skoðað 386 sinnumSkjámynd

Höfundur
andribolla
/dev/null
Póstar: 1479
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Router Stillingar, Huawei HG659 -> Unifi USG

Pósturaf andribolla » Þri 06. Ágú 2019 16:16

Eg se að þu ert með stilt a pppoe undir ipv4??


:)


arons4
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Router Stillingar, Huawei HG659 -> Unifi USG

Pósturaf arons4 » Þri 06. Ágú 2019 19:21

andribolla skrifaði:Eg se að þu ert með stilt a pppoe undir ipv4??

Hann er að brúa ytri IP töluna inná USG routerinn, þá þarf hann að sjá um auðkenninguna við hringdu.