Hjálp ! Vandræði með Router, wifi dettur út þegar netsnúra

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Hjálp ! Vandræði með Router, wifi dettur út þegar netsnúra

Pósturaf Binninn » Mið 24. Júl 2019 14:17

Sælir

Er í vandræðum með D-Link DIR-882 EXO AC2600 router

þegar ég tengi Playstation með Ethernet kapli, dettur Wifi út.

Þegar ég tek Ethernet úr sambandi dettur allt inn...

Einhverjar hugmyndir ?Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5384
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 350
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Vandræði með Router, wifi dettur út þegar netsnúra

Pósturaf rapport » Mið 24. Júl 2019 14:29

pepsico
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Vandræði með Router, wifi dettur út þegar netsnúra

Pósturaf pepsico » Mið 24. Júl 2019 16:40

Uppfærðu firmwareið á routernum ef það er í boði.