Kostnaður við 10GB lan

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf jonfr1900 » Mið 22. Maí 2019 14:54

Ég er aðeins farinn að skoða 10GB staðarnet en mér finnst kostnaðurinn á búnaðinum vera rosalega mikill (enda er ég mjög blankur). Hefur einhver hérna reynslu að því að vera með 10GB staðarnet hjá sér? Ég reikna einnig með að ég þurfi cat6 kapla í 10GB og að cat5e virki alls ekki í svona hraða.
Tbot
1+1=10
Póstar: 1112
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 189
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf Tbot » Mið 22. Maí 2019 15:49

hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G
Þarft að fara í Cat6A

Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5690
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 387
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf Sallarólegur » Mið 22. Maí 2019 15:49AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1955
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 204
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 22. Maí 2019 16:16

Maður þarf að Pool-a saman nokkra HDD til að ná 10GB hraða t.d á fileserver.

Persónulega myndi ég sleppa switch og tengja mig beint við netkort á Filserver frá client á þeim vélum sem ég þyrfti þennan hraða.
Kaupir þá bara nokkur netkort á Fileserverinn ef margir þurfa að tengjast á þessum hraða.


Just do IT
  √

Skjámynd

tdiggity
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf tdiggity » Mið 22. Maí 2019 18:19

Tbot skrifaði:hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G
Þarft að fara í Cat6A

Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz.


Jú, CAT6 dugar líka fyrir 10G, en yfir takmarkaða vegalengd (max 55m).
CAT6 er s.s með uppgefna bandvídd upp á 250MHz, samanborið við 500MHz í CAT6A (yfir 100m).

CAT6a er einnig með miklu betri skermingu, enda leiðinlega þykkir kaplar ef á að fara að þræða í veggi.
arons4
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf arons4 » Mið 22. Maí 2019 19:02

tdiggity skrifaði:
Tbot skrifaði:hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G
Þarft að fara í Cat6A

Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz.


Jú, CAT6 dugar líka fyrir 10G, en yfir takmarkaða vegalengd (max 55m).
CAT6 er s.s með uppgefna bandvídd upp á 250MHz, samanborið við 500MHz í CAT6A (yfir 100m).

CAT6a er einnig með miklu betri skermingu, enda leiðinlega þykkir kaplar ef á að fara að þræða í veggi.

CAT6a er til óskermaður.
olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 54
Staða: Tengdur

Re: Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf olihar » Mið 22. Maí 2019 19:32

Fór í 10Gb fyrr á þessu ári og lagði CAT7 kapla, þetta þarf ekki að vera svo dýrt og hægt að fá netkort á skikkanlegum verðum í dag. Undir $100

Er að fá fínan steady hraða, Þetta er að senda á NAS og svo er það hraðar af þar sem ég er með Read Cache, bæti við write cache 4X M.2 um helgina og ætti því að fá meiri steady hraða þá að skrifa á NAS-ið. (Búinn að vera að bíða og bíða eftir PCI korti sem var ekki til)

800.PNG
800.PNG (64.53 KiB) Skoðað 981 sinnumSkjámynd

kornelius
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf kornelius » Mið 22. Maí 2019 21:38
Skjámynd

emmi
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1675
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 47
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf emmi » Mið 22. Maí 2019 23:13

Ég hef verið með cat5e 100mhz og fengið 10Gbit link easy, reyndar bara 3m kapall en hey það virkaði. :)Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 17
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostnaður við 10GB lan

Pósturaf Fumbler » Þri 12. Nóv 2019 21:08

Eftir að hafa horft á Linus uppfæra allt heima hjá sér fyrir 850 - 1000$ 100 - 130 þús isk,
þá fór ég að skoða hér heima, og fann 10Gbit netkort á 45 og 75 þús, humm... ætli maður panti ekki bara að utan, ef maður fer í þetta.