Síða 1 af 1

Cat wiring

Sent: Mán 15. Apr 2019 19:38
af halipuz1
Er að fara að sansa rafmagnstöfluna hjá mér og það virðast vera nokkrar snúrur ekki kláraðar fyrir hvert herbergi og er að spá hvort á ég að velja T56A eða T56B. Breytir það nokkuð einhverju máli ?

Svo lengi sem báðir endar séu auðvitað eins.

Mbk.

Re: Cat wiring

Sent: Mán 15. Apr 2019 19:50
af Tóti
Skoðaðu þetta
viewtopic.php?t=71324

Re: Cat wiring

Sent: Mán 15. Apr 2019 20:04
af halipuz1
Takk fyrir! :)

Re: Cat wiring

Sent: Mán 15. Apr 2019 20:04
af arons4
Í raun skiptir það engu máli, en venjan er að nota T568B

Re: Cat wiring

Sent: Þri 16. Apr 2019 14:25
af Benzmann
flestir rafvirkjar sem ég þekki nota T568B, ég hef einnig alltaf notað það án vandræða.