Cat wiring

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Cat wiring

Pósturaf halipuz1 » Mán 15. Apr 2019 19:38

Er að fara að sansa rafmagnstöfluna hjá mér og það virðast vera nokkrar snúrur ekki kláraðar fyrir hvert herbergi og er að spá hvort á ég að velja T56A eða T56B. Breytir það nokkuð einhverju máli ?

Svo lengi sem báðir endar séu auðvitað eins.

Mbk.
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Cat wiring

Pósturaf Tóti » Mán 15. Apr 2019 19:50

Skoðaðu þetta
viewtopic.php?t=71324
Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Cat wiring

Pósturaf halipuz1 » Mán 15. Apr 2019 20:04

Takk fyrir! :)
arons4
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Cat wiring

Pósturaf arons4 » Mán 15. Apr 2019 20:04

Í raun skiptir það engu máli, en venjan er að nota T568BSkjámynd

Benzmann
/dev/null
Póstar: 1497
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 30
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Cat wiring

Pósturaf Benzmann » Þri 16. Apr 2019 14:25

flestir rafvirkjar sem ég þekki nota T568B, ég hef einnig alltaf notað það án vandræða.


CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus Turbo GTX1080 Ti 11GB | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM750x 750W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit