Veit einhver hér hvort ég megi klippa á breiðbandiskapallinn ? Þeir hjá símanum gátu ekki svarað því,
Má ég klippa á breiðbandið?
-
- FanBoy
- Póstar: 722
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 36
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Má ég klippa á breiðbandið?
Klippa 15 ára gamlan kapal sem er ónothæfur, nei ég myndi ekki 

Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Má ég klippa á breiðbandið?
míla hefur notað þennan kapal til að draga inn ljósleiðara, svo ég myndi ekki gera það nema þú sért nú þegar kominn með hann
-
- Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 141
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Má ég klippa á breiðbandið?
Ég myndi láta það ógert, vegna þess að eins og Ívar sagði, þá er hægt að nota þessa kapla til að spara tíma við nýlagnir.
"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.