Router í stað Símarouters

Skjámynd

Höfundur
Skippo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Reputation: 6
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Router í stað Símarouters

Pósturaf Skippo » Sun 21. Okt 2018 00:56

Er að skoða að skipta út Technicolor og setja alvöru apparat í staðinn sem höndlar sjónvarpið og framtíðar músikina í tengingum. Er á koparnum og sé ekki að það sé að breytast næstu árin. Hvaða router er þokkalegur til heimabrúks í slíkt verk? Sá hér einhversstaðar umræðu um ASUS og gagnasöfnun í kringum hugbúnaðinn í honum, hvað annað er vitlegt sem njósnar ekki um heimilislífið?


Ég er erfiður í umgengni

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Router í stað Símarouters

Pósturaf Halli25 » Mið 24. Okt 2018 14:48

Ef þú ert á VDSL og vilt halda inni sjónvarpinu þá getur þetta verið erfitt en hef ekki séð aðra umfjöllun en þessa hjá Lapparanum um router sem virkar en það er Asus:
https://lappari.com/2015/09/viltu-skipt ... a-simanum/


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Skippo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Reputation: 6
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Re: Router í stað Símarouters

Pósturaf Skippo » Mið 24. Okt 2018 20:21

Sæll og já ég þykist vera búinn að lesa Lapparann út og inn. Er enginn með eitthvað annað en ASUS og/eða leigurouter í notkun?


Ég er erfiður í umgengni