Hringiðan dottin út eða bara ég?

Skjámynd

Höfundur
Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf Squinchy » Fim 04. Okt 2018 00:38

Búinn að endurræsa allt nokkrum sinnum, einhver annar hjá þeim með sama issue?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 21
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf Le Drum » Fim 04. Okt 2018 00:42

Búinn að endurræsa 2x allt dautt. Síðan þeirra liggur niðri líka.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf hfwf » Fim 04. Okt 2018 00:58

niðri her líka

Sent from my SM-G925F using Tapatalk




hreinnbeck
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 28. Apr 2014 20:00
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf hreinnbeck » Fim 04. Okt 2018 06:10




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Okt 2018 08:29

Varla rafmangsleysi aftur?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf Viktor » Fim 04. Okt 2018 08:38

Rosalegur tími :eh Níu klukkutímar.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 21
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf Le Drum » Fim 04. Okt 2018 08:43

Sá þetta rétt áðan á FB:

“Vegna rafmagnsleysis í Tæknigarði Háskólans er netþjónusta úti sem stendur. Heima- og farsímaþjónusta er enn í fullum gangi.
Unnið er að viðgerð.

Mikið álag er á símkerfinu okkar svo það gæti verið erfitt að ná í okkur.

Við biðjumst afsökunar á þessum óþægindum.”


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf Viktor » Fim 04. Okt 2018 09:02

Greinilega fleiri úti, Cloudflare og Snerpa:

http://rix.is/statistics.html


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf Squinchy » Fim 04. Okt 2018 09:15

Magnað hvað það er oft rafmagnslaust þarna og lítur út eins og það sé ekkert kerfi tilstaðar sem lætur staff vita af bilun #-o


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf hfwf » Fim 04. Okt 2018 09:36

Squinchy skrifaði:Magnað hvað það er oft rafmagnslaust þarna og lítur út eins og það sé ekkert kerfi tilstaðar sem lætur staff vita af bilun #-o
það kerfi gæti hafa dottið út líka.
hringiðan dettur út sirka á slaginu 0000, magnaður niðri tími.

Sé engar fréttir um þetta, skrítið.

PS, rafmagnslaust I síðustu viku í nokkrar mín, annars er uppitiminn þeirra topp quality.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf depill » Fim 04. Okt 2018 11:05

Sallarólegur skrifaði:Greinilega fleiri úti, Cloudflare og Snerpa:

http://rix.is/statistics.html


Snerpa missir bara RIX tenginguna sína enn eru með backup í gegnum sína ISPa. Cloudflare eru reyndar komnir upp, enn eru Anycastaðir svo að nóða annars staðar í heiminum hefur bara tekið við. Einu sem "duttu" út eru Vortex. Þetta er rosa langt út fall, vonandi fara þeir að koma inn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Okt 2018 11:23

Ætli þeir hafi "farið út" með Primera Air ?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf hfwf » Fim 04. Okt 2018 11:31

tæknigarður löngu kominn upp , en ekkert bólar á vortex og snerpu.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Okt 2018 11:45

Ætli þeir séu ekki farnir á hausinn bara? aldrei gott þegar svona gerist og menn þegja þunnu hljóði.
https://www.facebook.com/hringidan/post ... 3810674341



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf depill » Fim 04. Okt 2018 11:48

hfwf skrifaði:tæknigarður löngu kominn upp , en ekkert bólar á vortex og snerpu.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk


Samkvæmt atburðaskrá RHnet er reyndar enn rafmagnslaust þarna. Margir bara komnir inná varaafli. Hringiðan er reyndar í veseni með að þeir eru eð báða nafnaþjónana sína á netkerfunum hjá sér og eru runnir út á TTL á nokkrum stöðum, sem mun valda alls konar partý þegar þeir koma aftur online.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf hfwf » Fim 04. Okt 2018 12:05

depill skrifaði:
hfwf skrifaði:tæknigarður löngu kominn upp , en ekkert bólar á vortex og snerpu.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk


Samkvæmt atburðaskrá RHnet er reyndar enn rafmagnslaust þarna. Margir bara komnir inná varaafli. Hringiðan er reyndar í veseni með að þeir eru eð báða nafnaþjónana sína á netkerfunum hjá sér og eru runnir út á TTL á nokkrum stöðum, sem mun valda alls konar partý þegar þeir koma aftur online.
yndislegt. líklega þarf maður að fara út að leika eftir vinnu.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf Viktor » Fim 04. Okt 2018 12:06

Nú veit ég ekki hvernig þessar þjónustur virka nákvæmlega, en að þetta sé búið að vera niðri í hálfan sólarhring án þess að vera búið að fara í einhverja tímabundna varalausn lætur mann spyrja sig hvort það hafi gleymst að hanna neyðaráætlun.

Einnig mjög skrítið að vera ekki í betri samskiptum við kúnnan, eitt innlegg á Facebook á 12 klst. er svo fyrir neðan allar hellur.

Greinilega ekki vel rekið fyrirtæki.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf hfwf » Fim 04. Okt 2018 12:11

komið upp, heima hjá mér allavega

Sent from my SM-G925F using Tapatalk



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf Viktor » Mán 08. Okt 2018 12:21

Ekki ennþá komið neitt frá þeim :face

Hvurslags vinnubrögð eru þetta.

https://www.facebook.com/hringidan/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan dottin út eða bara ég?

Pósturaf rapport » Mán 08. Okt 2018 12:59

Spes, er hjá þeimog varð ekki einusinni var við þetta.