Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 31
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf Nitruz » Sun 02. Sep 2018 15:14

Sælir, vinur minn var að reyna nýskrá sig inná spjallinu í morgunn og hefur ekki fengið neitt staðfestingar email.
Veit að það getur tekið smá tíma en hann skráði sig um hálf tíu í morgunn, er það ekki eitthvað bug?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5892
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 491
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf Sallarólegur » Sun 02. Sep 2018 19:18

Skoða spam möppuna


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 31
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf Nitruz » Sun 02. Sep 2018 19:35

Sallarólegur skrifaði:Skoða spam möppuna

já datt það einmitt í hug, ekkert þar :-kSkjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2750
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 112
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf zedro » Sun 02. Sep 2018 19:46

Allir sem skráðu sig í morgun eru orðnir virkir sé ég.
Nær hann ekki að skrá sig inn?


Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 31
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf Nitruz » Sun 02. Sep 2018 20:16

jú þetta er komið núna, fékk ekki mailið samt. takkSkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1230
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf GuðjónR » Sun 02. Sep 2018 22:15

Já það er eitthvað ólag á þessu, ég fylgist með IP tölum á stjónrnborði sem ekki hafa farið í gegn og hjá þeim.
Stundum eru 2-3 tilraunir gerðar af sama aðila, þá virkja ég þá fyrstu og eyði hinum.