Netgear R7000


Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Netgear R7000

Pósturaf Gormur11 » Fim 30. Ágú 2018 14:24

Sælir,

Hef ekki fundið góðar leiðbeiningar til þess að stilla inn IPTV frá símanum á Netgear Nighthawk R7000 (Er með ljósleiðara 1 Gb)

Netið kom inn án þess að ég þyrfti að gera nokkuð (skil það reyndar ekki, þurfti ekki að setja inn user eða passw, það bara kom)

Á öðrum routerum hef ég þurft að setja Vlan tag 4 á WAN o.s.frv en ég er ekki búinn að finna út hvernig á að gera þetta á þessum router.

Hvernig myndi ég setja IP tv á lan4 á þessum router???

Kv,
G




Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Netgear R7000

Pósturaf Gormur11 » Fim 30. Ágú 2018 20:11

Enginn ?? :)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netgear R7000

Pósturaf Viktor » Fim 30. Ágú 2018 20:29

Miðað við það sem sutt Gúggl segir er það ekki í boði á þessum router, nema hugsanlega ef þú setur upp 3rd party firmware.

Stock should give you the best performance. Go to third party firmware for features. These days, DD-WRT would be my last choice. Go with Tomato or Asuswrt-Merlin. Both support hardware acceleration.



https://community.netgear.com/t5/Nighth ... -p/1279417


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Netgear R7000

Pósturaf kjartanbj » Fim 30. Ágú 2018 20:36

Mæli með xvortex merlin, var með R7000 með því áður en ég skipti yfir í UniFi , fínt firmware




Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Netgear R7000

Pósturaf Gormur11 » Fim 30. Ágú 2018 20:40

Ég er nokkuð viss um að þetta sé hægt. Ég er kominn með sjónvarpið á lanport 4 en netið datt út á sama tíma :)

Setti Vlan3 á lan4 og Vlan4 á hin portin... Þá kom sjónvarpið en ég næ ekki sambandi við routerinn hins vegar.

Þetta skal ganga..... :)




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Netgear R7000

Pósturaf asgeirbjarnason » Þri 04. Sep 2018 16:49

Varstu búinn að sjá þessar leiðbeiningar, Gormur11?

https://thjonusta.mila.is/docs/ljosveita/VDSL2.pdf




Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Netgear R7000

Pósturaf Gormur11 » Mið 05. Sep 2018 10:51

Sæll asgeirbjarnason og takk fyrir þetta. Ég var reyndar ekki búinn að sjá þetta.

Ég hins vegar skipti um router og er nú kominn með Asus ac-87u og ætlaði mér að nota leiðbeiningarnar frá lapparanum til þess að gera þetta nákvæmlega eins.

Það gekk ekki þar sem ekki er boðið uppá sömu Vlan stillingarnar í firmware-inu á honum. Tímabundin lausn sem ég fann var að skipta út myndlyklinum frá Símanum og tengjast einfaldlega Wifi og horfa þannig á sjónvarpið.

Þetta semsagt virkar í dag hjá mér í gegnum Wifi og reyndar virkar vel, en ég ætla mér að halda áfram að reyna að finna út úr því að gera þetta í gegnum Vlan stillingarnar. Ég er farinn að hallast að því að ég þurfi að nota custom firmware til þess að fá þetta að virka en ég er ekki kominn svo langt ennþá.