Hvaða router er best að kaupa


Höfundur
arnargg
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 27. Mar 2008 10:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða router er best að kaupa

Pósturaf arnargg » Mið 04. Júl 2018 22:02

Hvað segja bændur með router í dag. Vil helst losna við þennan router frá Vodafone. Er með 2 Unifi AP-pro sem þurfa 48V, 9W max per tæki. Hugmyndin er að vera með allavega 3 access pointa svo mig vantar að finna góðan router sem hefur öflugt POE sem ræður við 3 svona tæki.

Myndi þessi duga? Væri þá hægt að skila þessum Vodafone router:
https://www.amazon.com/Ubiquiti-UniFi-S ... ifi+router



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er best að kaupa

Pósturaf hagur » Mið 04. Júl 2018 22:06

Þetta er sviss, ekki router.

Ég myndi bara fá mér Edgerouter X og svo einhvern öflugan Unifi sviss með POE.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er best að kaupa

Pósturaf Squinchy » Mið 04. Júl 2018 22:07

Þetta er bara switch, með 4 POE port.
Gætir sett USG þarna fyrir framan
https://www.amazon.com/Ubiquiti-Unifi-S ... S7R9N4BE8B


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Höfundur
arnargg
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 27. Mar 2008 10:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er best að kaupa

Pósturaf arnargg » Mið 04. Júl 2018 22:13

Ok takk, ekkert tæki sem gerir þetta allt vel?




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er best að kaupa

Pósturaf MrIce » Mið 04. Júl 2018 22:20

Þessi hérna lofar góðu, allavegana stefni ég á þennan við tækifæri

https://www.netverslun.is/Midlaegur-bun ... 967.action


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er best að kaupa

Pósturaf Squinchy » Fim 05. Júl 2018 00:09

Þessi hefur POE
https://www.oreind.is/product/edgerouter-erpoe-5/
Þarft reyndar sér 48v spennir

Þá er bara spurning eru þetta nægilega mörg RJ45 port


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er best að kaupa

Pósturaf Njall_L » Fim 05. Júl 2018 08:04

Þar sem þú ert nú þegar með Unifi aðgangspunkta þá meikar ekki sens að kaupa græju eins og Unifi Amplifi.
Ég myndi kaupa Unifi Secure Gateway og nota sem router og fá síðan öflugan Unifi POE Managed Swiss sem sér um að deila traffík og gefa afl í aðgangspunkta.

Með því að hafa þetta allt í Unifi þá er hægt að nota sama management hugbúnaðinn fyrir allt. Ef þú myndir síðan vilja geta stjórnað eða fylgst með úr appi í símanum væri ekkert mál að bæta við Unifi CloudKey fyrir þann eiginleika.


Löglegt WinRAR leyfi


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er best að kaupa

Pósturaf kjartanbj » Fim 05. Júl 2018 19:56

Ég fengi mér allan daginn Unifi Secure gateway og svo managed swiss frá þeim er með sjálfur þannig og svo Raspberry pi fyrir controllerinn síðan er ég með Ac Ap pro fyrir wifi




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router er best að kaupa

Pósturaf MrIce » Fim 05. Júl 2018 22:08

kjartanbj skrifaði:Ég fengi mér allan daginn Unifi Secure gateway og svo managed swiss frá þeim er með sjálfur þannig og svo Raspberry pi fyrir controllerinn síðan er ég með Ac Ap pro fyrir wifi


Mig langar svo í Unifi setup! :crying :crying :crying :crying :crying
gief! :P


-Need more computer stuff-