Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
Platon
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Pósturaf Platon » Mán 18. Jún 2018 17:05

Ákvað að víkka aðeins verðsamanburðinn og taka til greina hellstu tengingar sem
Netveitur eru að bjóða uppá.

Notkur atriði til ábendingar:
Ég tilgreini ekki ódýrustu möguleikana hjá Hringdu og Hringiðjunni vegna
þess að þeir eru einu sem bjóða uppá fjórar mismunandi tengingar
Hringdu bíður uppá minnst 50 Mb/s hraða með takmörkun við 50 GB niðurhal og
Hringiðjan er með 75 Mb/s hraða og endalaust niðurhal
En aðrir veitu aðilar bjóða einungis uppá 3 útfærslur af tengingum miðað við hraða og
gagnamagnið fyrir hverja tengingu.
365 hafa sett upplýsingarnar aftur inná heimasíðuna sína og skil ég hana á þennan hátt
sem er tilgreindur í samanburðinum og er það að bjóða uppá ódýrustu tenginguna
miðað við 50 GB og 200 GB í gagnamagni á tengingunni

Ljósleiðarinn samanburður 17. júní 2018.JPG
Ljósleiðarinn samanburður 17. júní 2018.JPG (95.46 KiB) Skoðað 1626 sinnum
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Pósturaf Diddmaster » Mið 29. Ágú 2018 17:56

er línugjald inní auglýstu verði hjá þessum veitum eða er það "falinn kostnaður"??

og borgar það sig að kaupa router ??


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5855
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 300
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Pósturaf worghal » Mið 29. Ágú 2018 18:08

þarf að uppfæra þetta þar sem 1Gb/s hjá hringdu er 9000kr + 189 seðilgjald.


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


steiniofur
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Pósturaf steiniofur » Mið 29. Ágú 2018 19:09

worghal skrifaði:þarf að uppfæra þetta þar sem 1Gb/s hjá hringdu er 9000kr + 189 seðilgjald.


Hvar er þetta verð að finna hjá þeim?
Ég sé bara 1000mb/s á 9500.Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5855
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 300
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Pósturaf worghal » Mið 29. Ágú 2018 20:47

steiniofur skrifaði:
worghal skrifaði:þarf að uppfæra þetta þar sem 1Gb/s hjá hringdu er 9000kr + 189 seðilgjald.


Hvar er þetta verð að finna hjá þeim?
Ég sé bara 1000mb/s á 9500.

hérna er síðasti reikningur sem þeir sendu mér.
þarna er línugjaldið og internetið í einu gjaldi og svo er þetta asnalega gjald sem bankinn heimtar að rukka (189kr.).
Viðhengi
hringdu.PNG
hringdu.PNG (13.1 KiB) Skoðað 1163 sinnum


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

Farcry
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Pósturaf Farcry » Mið 29. Ágú 2018 20:58

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Pósturaf HringduEgill » Mið 29. Ágú 2018 23:01

worghal skrifaði:þarf að uppfæra þetta þar sem 1Gb/s hjá hringdu er 9000kr + 189 seðilgjald.


Sælir!

Það eru allir með eitthvað gjald á að senda reikning í heimabanka en þú sleppur við það ef þú setur greiðslur á kreditkort.
sumos
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 22:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Pósturaf sumos » Mið 19. Des 2018 16:26

Er aðeins að spá varðandi routerinn sem notaður er.
rak augun í þessa klásúlu hjá Voda

"Gagnahraði er allt að 1000 Mbit/s samhverfur hraði, þ.e. sami hraði í upp- og niðurhali. Til að fá mesta hraða þarf nýjasta netaðgangstæki frá Gagnaveitu Reykjavíkur og Vodafone HG 659 netbeini. Ef þessi tæki eru ekki til staðar er gagnahraðinn allt að 100 Mbit/s"

Nú vil ég alls ekki nota draslið sem netfyrirtækin skaffa og borga fyrir það. Vil frekar kaupa sjálfur router t.d. Asus Ac3100
eitthvað sem ég get configað með openvpn. (býst við að ég verði að nota boxið sem gagnaveitan er með eða míla)
Eru einhverjir að nota svipað setup sem geta tjáð sig um hraðann sem er á tengingunni ?
er voda í alvöru að vinna þetta svona ?
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 334
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

Pósturaf einarth » Fim 20. Des 2018 11:05

Ef þú ert að kaupa Ljósleiðara frá GR (Ljósleiðarinn) - þá færðu eingöngu gíg ljósleiðara búnað í dag.

Ef þjónustan er gíg - þá getur þú notað hvaða gíg capable router sem þú vilt.

Vodafone orða þetta bara svona afþví þeir geta ekki supportað allan búnað sem til er - þeir ábyrgjast hraðann með sínum búnaði.