Besti routerinn í dag

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn í dag

Pósturaf Hauxon » Mið 25. Apr 2018 13:59

Ég er alveg UniFi-aður. USG ruter, UniFi Switch 8 60W og UAP-LR. Skipti honum líklega út fyrir UAP-AC-PRO en AP LR virkar samt bara mjög vel eins og er.

Við vorum svo að setja upp USG Pro 4 í vinnunni.

Mæli eindregið með Ubiquiti UniFi vörunum, viðmótið á þessu hentar mjög vel fyrir þá sem vita eitthvað en eru ekki búnir að fara á Cisco námskeið...



Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn í dag

Pósturaf mort » Mið 25. Apr 2018 14:39

En bara til að skjóta því inn..

það hefur verið gap hjá Cisco í "ódýrari" CPE'um - t.d. 89x seríunni. Þeir hafa náð að hámarki um 350-400mbps með NAT/ACL og smá FW. Næstu módelin voru ISR 4k etc - sem kosta nær milljón. Nú voru þeir að koma með ISR1100 - sem er töluvert spennandi router. Á eftir að prófa hann, en hann kostar að ég held rétt undir 100þús.


---


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn í dag

Pósturaf Tbot » Mið 25. Apr 2018 15:17

Í þessu er held ég ekkert eitt rétt.
Þetta ræðst af nokkrum þáttum.
t.d.
hver er kunnátta þess sem setur hann upp.
hvað er hraðinn mikil á tengingu.
þarf að vera þráðlaust net, og þá eitt tæki eða er betra að vera með þetta aðskilið.
Hvað má búnaður kosta.
á að vera sér gestanet, komið aðeins inn á fyrirtækjaumhverfi.
og fleira.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn í dag

Pósturaf Tbot » Mið 25. Apr 2018 16:04

Á öðrum nótum þá er verið að tala um Asus routera og öryggisholur í þeim á síðum erlendis, síðustu vikurnar.




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn í dag

Pósturaf tomas52 » Fim 26. Apr 2018 21:55

Tbot skrifaði:Í þessu er held ég ekkert eitt rétt.
Þetta ræðst af nokkrum þáttum.
t.d.
hver er kunnátta þess sem setur hann upp.
hvað er hraðinn mikil á tengingu.
þarf að vera þráðlaust net, og þá eitt tæki eða er betra að vera með þetta aðskilið.
Hvað má búnaður kosta.
á að vera sér gestanet, komið aðeins inn á fyrirtækjaumhverfi.
og fleira.

Gott innlegg !
Ég kann ekkert á að setja svona upp en ég redda mér nú yfirleitt á flestu
Ég er með ljósleiðara frá Nova og þeir gáfu upp niðurhal 939 MB og upphal 940 MB á eitthverju hraðapróf sem þeir gerðu
Búnaðurinn má kosta ca 20 þúsund en ég kaupi mikið á ebay og öðrum netsíðum þannig ég kaupi hann líklegast að utan ef hann er ódýrari þannig..
Ég er bara með þetta heima og þarf ekkert gestanet eða svoleiðis

En takk samt allir fyrir frábær svör!


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition