,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.
Skjámynd

Höfundur
krissi24
</Snillingur>
Póstar: 1079
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf krissi24 » Fim 22. Mar 2018 10:34

Hvar fæ ég slíkt sem kostar ekki augun úr? :pSkjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf Domnix » Fim 22. Mar 2018 10:42

Gamalt húsráð var fata með vatni og sápu, en það er frekar slæmt því þegar það þornar eiga strengirnir það til að festast. Hef líka heyrt að vaselín sé fínt.Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 730
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 37
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf Squinchy » Fim 22. Mar 2018 10:47

Hægt að fá litla brúsa í rafport


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1416
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 152
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf depill » Fim 22. Mar 2018 10:54

https://iskraft.is/
Húsasmiðjan
Byko
Bauhaus
Rönning

Þetta er ekkert svo dýrtSkjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3529
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 574
Staða: Tengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf Klemmi » Fim 22. Mar 2018 10:58

Er þetta eitthvað grín?

viewtopic.php?f=18&t=73726&p=654221


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14595
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1230
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Mar 2018 11:02

Klemmi skrifaði:Er þetta eitthvað grín?

viewtopic.php?f=18&t=73726&p=654221


hahahaha...mér fannst eitthvað kunnuglegt við þetta! :happySkjámynd

mort
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf mort » Fös 23. Mar 2018 03:58

...stundum kallað nunnufeiti ;)


---
starfsmaður á burðarneti Vodafone


Hizzman
Gúrú
Póstar: 523
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf Hizzman » Fös 23. Mar 2018 10:14

borgar sig að nota 'rétt efni' -- ekki sápu eða vaselínSkjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2943
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 242
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf jonsig » Fös 23. Mar 2018 10:43

Vaselín étur upp kapla af sömu ástæðu og fita leysir upp fitu, vaselín er olíuafurð rétt eins og kaplarnir og einangrun á vírum


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3074
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf lukkuláki » Fös 23. Mar 2018 11:11

Uppþvottalögur er fínn mér var sagt (af rafvirkja) að nota þannig um daginn þegar ég var í vandræðum með að draga í hvað segja menn við því?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2943
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 242
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf jonsig » Fös 23. Mar 2018 11:12

Hann er fínn þangað til þú þarft að ná vírunm aftur úr, af fenginni reynslu er það ekkert sérstaklega gaman. Og þegar maður lyktar allur af palmolive handsápu eftir svona gjörning giska á að uppþvottalögurinn sé eitthvað mikið skárri.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360


mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf mainman » Fös 23. Mar 2018 19:58

Ég rak dekkjaverkstæði í mörg ár og það var alltaf að aukast að,rafvirkjar kæmu til mín og versluðu af mér dekkjafeitina.
Fer vel með gúmmí og heldur áfram að vera sleip eftir að hún þornar svo þetta er fullkomið stuff.Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2943
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 242
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf jonsig » Fös 23. Mar 2018 22:08

Er það ekki lithium feiti? Mikið ódýrari en silicone feiti.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360


mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf mainman » Lau 24. Mar 2018 07:38

jonsig skrifaði:Er það ekki lithium feiti? Mikið ódýrari en silicone feiti.

Tvær gerðir í gangi, önnur er lithium minnir mig en hin er silicone based.
Málið er samt að 5kg fata af þessu kostaði innan við 3 þús kall minnir mig svo þetta dugði í mörg ár fyrir þessa stráka.
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1936
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf Dúlli » Lau 24. Mar 2018 14:45

mainman skrifaði:
jonsig skrifaði:Er það ekki lithium feiti? Mikið ódýrari en silicone feiti.

Tvær gerðir í gangi, önnur er lithium minnir mig en hin er silicone based.
Málið er samt að 5kg fata af þessu kostaði innan við 3 þús kall minnir mig svo þetta dugði í mörg ár fyrir þessa stráka.


Hver myndi nenna að vera með 5kg fötu aukalega á verksvæði :crazy Lang best að kaupa lítra brúsana, endast nokkuð vel og komast allstaðar fyrir í stað að dröslast með 5kg fötu.
mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf mainman » Lau 24. Mar 2018 14:48

Dúlli skrifaði:
mainman skrifaði:
jonsig skrifaði:Er það ekki lithium feiti? Mikið ódýrari en silicone feiti.

Tvær gerðir í gangi, önnur er lithium minnir mig en hin er silicone based.
Málið er samt að 5kg fata af þessu kostaði innan við 3 þús kall minnir mig svo þetta dugði í mörg ár fyrir þessa stráka.


Hver myndi nenna að vera með 5kg fötu aukalega á verksvæði :crazy Lang best að kaupa lítra brúsana, endast nokkuð vel og komast allstaðar fyrir í stað að dröslast með 5kg fötu.Ég hugsa að þeir hafi nú sett þetta í handhægari umbúðir til að nota dags daglega.
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1936
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf Dúlli » Lau 24. Mar 2018 14:54

mainman skrifaði:
Dúlli skrifaði:
mainman skrifaði:
jonsig skrifaði:Er það ekki lithium feiti? Mikið ódýrari en silicone feiti.

Tvær gerðir í gangi, önnur er lithium minnir mig en hin er silicone based.
Málið er samt að 5kg fata af þessu kostaði innan við 3 þús kall minnir mig svo þetta dugði í mörg ár fyrir þessa stráka.


Hver myndi nenna að vera með 5kg fötu aukalega á verksvæði :crazy Lang best að kaupa lítra brúsana, endast nokkuð vel og komast allstaðar fyrir í stað að dröslast með 5kg fötu.Ég hugsa að þeir hafi nú sett þetta í handhægari umbúðir til að nota dags daglega.


Veit ekki nákvæmlega hvernig þetta feiti sem þið notið er, en það er notað í raflagnir er vökva kennt sem gerir auðvelt að hafa þetta í sprautubrúsa/sprautuflösku. Er þetta ekki á þykkt við vaselín ?

Er þetta ekki meira þéttara efni ? Þannig í raun tímin sem færi í það að vera að standa í því að færa þetta á milli íláta er tekjutap meðan þú kaupir tilbúna flösku og síðar er þetta rukkað í efnigjaldi hlutfallslega miðað við magnið sem notast.
mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf mainman » Lau 24. Mar 2018 15:16

Dúlli skrifaði:
mainman skrifaði:
Dúlli skrifaði:
mainman skrifaði:
jonsig skrifaði:Er það ekki lithium feiti? Mikið ódýrari en silicone feiti.

Tvær gerðir í gangi, önnur er lithium minnir mig en hin er silicone based.
Málið er samt að 5kg fata af þessu kostaði innan við 3 þús kall minnir mig svo þetta dugði í mörg ár fyrir þessa stráka.


Hver myndi nenna að vera með 5kg fötu aukalega á verksvæði :crazy Lang best að kaupa lítra brúsana, endast nokkuð vel og komast allstaðar fyrir í stað að dröslast með 5kg fötu.Ég hugsa að þeir hafi nú sett þetta í handhægari umbúðir til að nota dags daglega.


Veit ekki nákvæmlega hvernig þetta feiti sem þið notið er, en það er notað í raflagnir er vökva kennt sem gerir auðvelt að hafa þetta í sprautubrúsa/sprautuflösku. Er þetta ekki á þykkt við vaselín ?

Er þetta ekki meira þéttara efni ? Þannig í raun tímin sem færi í það að vera að standa í því að færa þetta á milli íláta er tekjutap meðan þú kaupir tilbúna flösku og síðar er þetta rukkað í efnigjaldi hlutfallslega miðað við magnið sem notast.Veit ekki alveg hvað ég á að segja við þessu þar sem ég er ekki að þræta við þig um hvort þetta sé tekjutap eða ekki og ég er ekki að nota svona enda ekki rafvirki.
Ég tjáði mig bara um að rafvirkjar hefðu verið í meira mæli verið farnir að kaupa þetta.
Ég hugsa að ef þu getur verslað þér eitthvað efni sem fer vel með gúmmí, gerir kaplana mjög sleipa og léttir þér vinnuna til muna í þetta eitt til tvö skipti í viku sem þú þarft að nota þetta þá færi eg ekki að setjast niður og reikna tekjutapið við þessa innan við mínútu sem það tekur þig að skófla nokkrum matskeiðum af þessu stöffi í lítinn brúsa sem væri hægt að sprauta úr.
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1936
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf Dúlli » Lau 24. Mar 2018 16:16

mainman skrifaði:
Dúlli skrifaði:
mainman skrifaði:
Dúlli skrifaði:
mainman skrifaði:
jonsig skrifaði:Er það ekki lithium feiti? Mikið ódýrari en silicone feiti.

Tvær gerðir í gangi, önnur er lithium minnir mig en hin er silicone based.
Málið er samt að 5kg fata af þessu kostaði innan við 3 þús kall minnir mig svo þetta dugði í mörg ár fyrir þessa stráka.


Hver myndi nenna að vera með 5kg fötu aukalega á verksvæði :crazy Lang best að kaupa lítra brúsana, endast nokkuð vel og komast allstaðar fyrir í stað að dröslast með 5kg fötu.Ég hugsa að þeir hafi nú sett þetta í handhægari umbúðir til að nota dags daglega.


Veit ekki nákvæmlega hvernig þetta feiti sem þið notið er, en það er notað í raflagnir er vökva kennt sem gerir auðvelt að hafa þetta í sprautubrúsa/sprautuflösku. Er þetta ekki á þykkt við vaselín ?

Er þetta ekki meira þéttara efni ? Þannig í raun tímin sem færi í það að vera að standa í því að færa þetta á milli íláta er tekjutap meðan þú kaupir tilbúna flösku og síðar er þetta rukkað í efnigjaldi hlutfallslega miðað við magnið sem notast.Veit ekki alveg hvað ég á að segja við þessu þar sem ég er ekki að þræta við þig um hvort þetta sé tekjutap eða ekki og ég er ekki að nota svona enda ekki rafvirki.
Ég tjáði mig bara um að rafvirkjar hefðu verið í meira mæli verið farnir að kaupa þetta.
Ég hugsa að ef þu getur verslað þér eitthvað efni sem fer vel með gúmmí, gerir kaplana mjög sleipa og léttir þér vinnuna til muna í þetta eitt til tvö skipti í viku sem þú þarft að nota þetta þá færi eg ekki að setjast niður og reikna tekjutapið við þessa innan við mínútu sem það tekur þig að skófla nokkrum matskeiðum af þessu stöffi í lítinn brúsa sem væri hægt að sprauta úr.


En er þetta ekki svipað og vaselín á þykkt ? Er í raun bara að forvitnast hehe :happy
arons4
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf arons4 » Lau 24. Mar 2018 16:26

Dúlli skrifaði:En er þetta ekki svipað og vaselín á þykkt ? Er í raun bara að forvitnast hehe :happy

Sennilega svipað þykkt en dekkjafeitin er sammt talsvert feitari og sleipari, vaselínið getur líka skemmt kapalinn.
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1936
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

Pósturaf Dúlli » Lau 24. Mar 2018 16:37

arons4 skrifaði:
Dúlli skrifaði:En er þetta ekki svipað og vaselín á þykkt ? Er í raun bara að forvitnast hehe :happy

Sennilega svipað þykkt en dekkjafeitin er sammt talsvert feitari og sleipari, vaselínið getur líka skemmt kapalinn.


Þekki bara ekki dekkja feiti, veit að það er ekki sama innihaldið, er meira að spá í hveru þykkt/leðjulegt þetta dekkjafeiti sé, hvort það sé samburðarhæft og vaselín eða þykkra/leðjulegra.

Ég er alltaf bara með standard nunufeiti, 1x í bílnum, 2-3 brúsar á lagernum og stundum með brúsa í töskunni.